Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. október 2024 12:02 Laufey var stórglæsileg á tískuverðlaunahátíð CFDA í gær. John Nacion/Variety via Getty Images Stórstjarnan Laufey Lín skein skært á rauða dreglinum í fyrradag á tískuverðlaunahátíð CFDA sem haldin er af vinsælustu tískuhönnuðum Bandaríkjanna. Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda) Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
Verðlaunahátíðin fór fram í New York og stórstjörnur úr ólíkum áttum komu saman til að heiðra listræna snilligáfu öflugra hönnuða. Meðal gesta voru Kylie Jenner, Da’Vine Joy Randolph, Blake Lively, Lucy Liu, Troye Sivan, Paris Hilton, Tyla, Katie Holmes og svo lengi mætti telja. CFDA stendur fyrir „The Council of Fashion Designers of America“ eða teymi tískuhönnuða í Bandaríkjunum. Laufey skartaði stórglæsilegum svörtum og silfurlituðum köflóttum galakjól frá tískuhúsinu Rodarte við fjólubláa augnförðun. Í hálsmálinu er fallegt blóm en tískuhúsið er þekkt fyrir einstaklega fallega síðkjóla. Samkvæmt vefsíðu Rodarte kostar kjóllinn 2850 bandaríkjadollara sem jafngildir tæplega 400 þúsund íslenskum krónum. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Stjörnurnar gáfu ekkert eftir í klæðaburði og glæsileikinn var allsráðandi á þessum tískuleikvelli eins og Vogue kallar viðburðinn. View this post on Instagram A post shared by cfda (@cfda)
Tíska og hönnun Laufey Lín Mest lesið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira