Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2024 19:45 Ómar Ingi í leik kvöldsins. @ehfcl Íslendingaliðin Kolstad og Pick Szeged unnu eins nauma sigra og hægt er í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Magdeburg vann á sama tíma gríðarlega þægilegan sigur. Kolstad frá Noregi vann Álaborg frá Danmörku í æsispennandi leik, lokatölur 25-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad, átti virkilega góðan leik. Hornamaðurinn skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Pick Szeged og Kielce mættust í sannkölluðum Íslendingaslag þar sem heimaliðið hafði betur með minnsta mun, lokatölur 28-27. Janus Daði Smárason var magnaður í sigurliðinu, hann skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓What an important win for OTP Bank - Pick Szeged, who hold on to a narrow 28:27 lead over Industria Kielce in the closing seconds for a dranatic win — their fourth — in round 7 of the Machineseeker #ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/hMVbuBfKIH— EHF Champions League (@ehfcl) October 30, 2024 Þá vann Magdeburg öruggan sigur á RK Zagreb, lokatölur 36-24. Íslendingarnir í Magdeburg spiluðu ekki mikið en komust þó á blað, Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson einnig eitt mark. Öll liðin leika í B-riðli og þurftu svo sannarlega á sigrunum að halda. Pick Szeged er í 3. sæti með 8 stig, Kolstad í 6. sæti með 6 stig og Magdeburg sæti neðar með 5 stig. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira
Kolstad frá Noregi vann Álaborg frá Danmörku í æsispennandi leik, lokatölur 25-24. Sigvaldi Björn Guðjónsson, fyrirliði Kolstad, átti virkilega góðan leik. Hornamaðurinn skoraði fimm mörk og gaf eina stoðsendingu. Pick Szeged og Kielce mættust í sannkölluðum Íslendingaslag þar sem heimaliðið hafði betur með minnsta mun, lokatölur 28-27. Janus Daði Smárason var magnaður í sigurliðinu, hann skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar. 𝐑𝐄𝐒𝐔𝐋𝐓What an important win for OTP Bank - Pick Szeged, who hold on to a narrow 28:27 lead over Industria Kielce in the closing seconds for a dranatic win — their fourth — in round 7 of the Machineseeker #ehfcl #clm #handball pic.twitter.com/hMVbuBfKIH— EHF Champions League (@ehfcl) October 30, 2024 Þá vann Magdeburg öruggan sigur á RK Zagreb, lokatölur 36-24. Íslendingarnir í Magdeburg spiluðu ekki mikið en komust þó á blað, Ómar Ingi Magnússon skoraði eitt mark og gaf eina stoðsendingu. Þá skoraði Gísli Þorgeir Kristjánsson einnig eitt mark. Öll liðin leika í B-riðli og þurftu svo sannarlega á sigrunum að halda. Pick Szeged er í 3. sæti með 8 stig, Kolstad í 6. sæti með 6 stig og Magdeburg sæti neðar með 5 stig.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Sjá meira