Lilja Rafney skipar annað sætið á lista Flokks fólksins Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2024 08:49 Lilja Rafney Magnúsdóttir sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Vísir/Vilhelm Lilja Rafney Magnúsdóttir, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, skipar annað sæti á lista Flokks fólksins í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Eyjólfur Ármannsson þingmaður leiðir listann. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Flokki fólksins þar sem birtur er framboðslistinn í kjördæminu í heild sinni. Bragi Þór Thoroddsen, sveitarstjóri Súðavíkurhrepps, skipar 3. sæti listans. Lilja Rafney sat á þingi fyrir Vinstri græna á árunum 2009 til 2021. Hún sagði sig úr flokknum síðasta sumar eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í grein sagði Lilja Rafney að hún segði sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. Listinn hjá Flokki fólksins í Norðvesturkjördæmi er þannig skipaður: 1. Eyjólfur Ármannsson, alþingismaður, Hrafnabjörgum Þingeyri 2. Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður og fyrrv. alþingismaður, Suðureyri 3. Bragi Þór Thoroddsen, sveitastjóri Súðavíkurhrepps, Súðavík 4. Heiða Rós Eyjólfsdóttir, tanntæknir og hársnyrtir, Blönduósi 5. Kristján Andri Guðjónsson, forstöðumaður Ísafjarðarbæ, Ísafirði 6. Snorri Snorrason, skipstjóri, Sauðárkróki 7. Valda Brokane, skipstjóri, Suðureyri 8. Guðni Már Lýðsson, formaður Smábátafélagsins Skalli, Skagaströnd 9. Dagný Ósk Hermannsdóttir, deildarstjóri eldhúss Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Stykkishólmi 10. Hafþór Guðmundsson, strandveiðimaður, Þingeyri 11. Svanur Grétar Jóhannsson, sjómaður, Stykkishólmi 12. Ágúst Heiðar Ólafsson, kerfóðrari Grundartanga, Akranesi 13. Hermann Jónsson Bragason, vélstjóri, Stykkishólmi 14. Andrea Þórunn Björnsdóttir, frumkvöðull í góðgerðarmálum, Akranesi
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32 Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Fleiri fréttir Kallar þjóðaröryggisráð saman Verulegt högg fyrir ferðaþjónustuna Eftirköstin af gjaldþroti Play og friðaráætlun á Gasa Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Sjá meira
Lilja Rafney segir sig úr VG vegna svika flokksins Lilja Rafney Magnúsdóttir varaþingmaður Vinstri grænna hefur sagt sig úr flokknum. Það gerði Lilja Rafney eftir að samþykkt var á þingi frumvarp um kvótasetningu grásleppu. Í aðsendri grein segir Lilja Rafney að hún segi sig úr flokknum vegna svika hans við eigin sjávarútvegsstefnu. 23. júní 2024 07:32
Lilja Rafney: „Minn tími mun koma“ Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður VG, segist ekki vera svekkt eða sár að hún hafi sjálf ekki fengið ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 13:58