Máttu ekki selja eldaðan mat Ólafur Björn Sverrisson skrifar 31. október 2024 18:18 Staðurinn hafði leyfi til að selja áfengi en ekki eldaðan mat. vísir/vilhelm Veitingastað í miðborg Reykjavíkur var lokað af lögreglu í vikunni þegar í ljós kom að eigendur staðarins höfðu ekki tilskilin leyfi til þess að selja eldaðan mat. Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram. Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira
Þetta segir Unnar Már Ástþórsson aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í samtali við Vísi. Samkvæmt tilkynningu var staðnum lokað strax við hefðbundið eftirlit lögreglunnar. Leyfi þrjátíu staða voru könnuð þar sem langflest voru á sínum stað. „Athugasemdum og ábendingum vegna nokkurra þátta hjá tilteknum matsölustöðum var þó komið á framfæri við heilbrigðiseftirlit og/eða eldvarnareftirlit,“ segir í tilkynningu. Eftirlitið snýr einnig að skemmtistöðum. „Þá er m.a. kannað hvort dyraverðir staðanna sé með leyfi til að starfa sem slíkir en á því er nokkur misbrestur eins og heimsóknir lögreglunnar hafa sýnt. Sérstaklega er líka kannað með aldur gesta á skemmtistöðum, en reglulega þarf að vísa á dyr ungu fólki sem hefur ekki aldur til að vera á vínveitingahúsum. Svo var einnig núna, en lögreglumenn höfðu þó á orði að ástandið í þeim efnum hefði verið með skárra móti að þessu sinni,“ segir í lok tilkynningar og að eftirlitinu verði haldið áfram.
Lögreglumál Veitingastaðir Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Sjá meira