Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. nóvember 2024 22:25 Hjálparsamtök lýsa aðstæðum á Gasa sem hamfarakenndum. EPA Bólusetningar við lömunarveiki hófust á ný í Norðurhluta Gasa í morgun eftir að seinkun varð á vegna aukinna árása Ísraelshers í október. Stefnt er á að bólusetja á annað hundrað þúsund barna við sjúkdómnum. WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins. Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
WHO greindi frá því í gær að hefja ætti bólusetningar á ný í dag. Byrjað var að bólusetja börn á Gasa fyrir lömunarveiki þann 1. september eftir að fyrsta tilfellið á svæðinu í 25 ár greindist í tíu mánaða gömlu barni. Nærri 560 þúsund börn, tíu ára og yngri, voru bólusett í fyrri hluta átaksins. Sjá einnig: „Gríðarlega krefjandi“ verkefni við hræðilegar aðstæður Næstu þrjá daga verður gert hlé á loftárásum á Gasaborg meðan heilbrigðisstarfsfólk athafnar sig. Stefnt var á að gefa 119 þúsund börnum sinn seinni skammt af bóluefninu en WHO segir ljóst að það markmið náist ekki vegna takmarkaðs aðgengis á svæðinu. Um fimmtán þúsund börn, sem staðsett eru í bæjunum Jabalia, Beit Lahia og Beir Hanoun, fá ekki bóluefni að þessu sinni vegna þess að aðstæður eru taldar of hættulegar fyrir heilbrigðisstarfsfólk á þeim svæðum. Í frétt BBC segir að níutíu prósent barna á Gasa þurfi að hafa fengið minnst tvo skammta af bóluefninu til að koma í veg fyrir hópsýkingu á lömunarveiki. Seinkunn á seinni skammti geti dregið úr virkni bóluefnisins.
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bólusetningar Tengdar fréttir Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58 Mest lesið Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fleiri fréttir Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Sjá meira
Ákvörðun Ísrael að banna UNRWA vekur reiði og ótta Ísraelska þingið samþykkti í gær að banna Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna (UNRWA) í Ísrael og að skilgreina stofnunina sem hryðjuverkasamtök. 29. október 2024 06:58