Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. nóvember 2024 06:32 Dómarinn stöðvaði leikinn því miður aðeins of seint en leikmenn voru á leiðinni af velli þegar eldingunni laust niður. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty/Matt King Perúskur fótboltamaður lést á sunnudaginn eftir að hafa orðið fyrir eldingu í leik. Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024 Perú Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Þrumuveður gekk yfir borgina Huancayo þegar leikur Juventud Bellavista og Familia Chocca var í gangi. Bakvörðurinn José Hugo de la Cruz Meza fékk í sig eldingu og lifði það ekki af. Hann var 39 ára gamall. Enn sorglegra var að dómarinn var búinn að stöðva leikinn og leikmenn voru að hlaupa af vellinum þegar eldingunni laust niður í De la Cruz Meza. 22 mínútur voru liðnar af leiknum og staðan var 2-0 fyrir Juventud Bellavista. Að minnsta kosti fjórir aðrir leikmenn meiddust. Atvikið náðist á myndband og má sjá það her fyrir neðan. Myndbandið er þó ekki fyrir viðkvæma. Samkvæmt frétt franska blaðsins L’Équipe þá brenndist markvörðurinn Juan Choca einnig alvarlega. Minna er vitað um meiðsli hinna þriggja. 🔴🚨 Cae rayo durante partido de fútbol en Huancayo, en el estadio de Coto Coto en el distrito de Chilca y deja un muerto y cuatro heridos🕊️ Fallecido: José Hugo De la Cruz Meza (39) ⚠️ Imágenes sensibles (Fuente: Onda Deportiva) pic.twitter.com/cTEslSnewR— Huanca York Times (@HuancaYorkTimes) November 3, 2024
Perú Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira