Í dagbókarfærslu lögreglu fyrir gærkvöldið og nóttina segir að málið sé í rannsókn. Þá segir frá því tveir hafi verið handteknir grunaðir um innbrot í fyrirtæki í vesturbæ Reykjavíkur,
Loks hafi verið tilkynnt um innbrot í heimahús í Grafarvogi í Reykjavík og málið sé í rannsókn. Önnur verkefni lögreglu hafi verið tengd umferðinni.