Sendiherrann vinsæli á útleið Árni Sæberg skrifar 8. nóvember 2024 10:56 Ryotaro Suzuki, fráfarandi sendiherra Japans á Íslandi. Patrik Onktovic Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, hefur verið skipaður sendiherra Japans á Samóa og mun því yfirgefa landið á næstunni. Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“ Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Suzuki tók við embætti í júní árið 2021 og vakti strax athygli og lukku fyrir framkomu sína á samfélagsmiðlinum X, þá Twitter. Í færslu á sama samskiptamiðli í dag greinir hann frá því að hann muni láta af störfum fljótlega. „Nú er það orðið formlegt. Ég hef verið skipaður sendiherra í Samóa, lands í sunnanverðu Kyrrahafi. Það þýðir að ég þarf að yfirgefa þetta fallega land fljótlega.“ Now it's official.I've been appointed as the new Ambassador to Samoa, a South Pacific nation.That means I must leave this beautiful country soon. 😥 pic.twitter.com/y2bi5NAPGK— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) November 8, 2024 Hann þakkar fyrir þá hjálp og þann stuðning sem hann hefur notið á meðan hann dvaldi á Íslandi. Það hafi verið góð upplifun að þjóna sem sendiherra á Íslandi. „Twitter-samfélagið (sem nú er kallað X) hefur verið mér eintaklega gott. Nú flýg ég á hina hlið hnattarins.“
Sendiráð á Íslandi Samóa Japan Samfélagsmiðlar Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira