Víðast hvar rólegt en viðvörun á Vesturlandi Árni Sæberg skrifar 9. nóvember 2024 09:13 Hvasst verður á Breiðafirði við norðanvert Snæfellsnes. Vísir/Vilhelm Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula veðurviðvörun vegna sunnan storms á norðanverðu Snæfellsnesi. Viðvörunin gildir til klukkan 11. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með snörpum vindhviðum. Varasamt verði að aka um svæðið á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Annars staðar á Breiðafirði verði mun hægari vindur. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt hafi lægð komið inn á Grænlandshaf og bætt hafi í vind Suðvestur- og Vesturlandi, allvíða hafi verið og verði suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar og rigning eða súld með köflum, en hvassviðri eða stormur um tíma á norðanverðu Snæfellsnesi. Svo lægi á þessum slóðum þegar nær dregur hádegi. Í öðrum landshlutum verði fremur rólegt veður í dag, rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörðum, annars úrkomulítið. Hiti fimm til þrettán stig. Í kringum hádegi á morgun gangi svo í vestan og síðar suðvestan tíu til átján metra með skúrum, en þá stytti smám saman upp á Austurlandi. Heldur fari kólnandi. Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við sunnan 18 til 25 metrum á sekúndu á norðanverðu Snæfellsnesi með snörpum vindhviðum. Varasamt verði að aka um svæðið á ökutækjum sem taka á sig mikinn vind. Annars staðar á Breiðafirði verði mun hægari vindur. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að í nótt hafi lægð komið inn á Grænlandshaf og bætt hafi í vind Suðvestur- og Vesturlandi, allvíða hafi verið og verði suðaustan tíu til átján metrar á sekúndu þar og rigning eða súld með köflum, en hvassviðri eða stormur um tíma á norðanverðu Snæfellsnesi. Svo lægi á þessum slóðum þegar nær dregur hádegi. Í öðrum landshlutum verði fremur rólegt veður í dag, rigning eða súld á Suðausturlandi og Austfjörðum, annars úrkomulítið. Hiti fimm til þrettán stig. Í kringum hádegi á morgun gangi svo í vestan og síðar suðvestan tíu til átján metra með skúrum, en þá stytti smám saman upp á Austurlandi. Heldur fari kólnandi.
Veður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Bjart veður víðast hvar en víða frost í nótt Bjart suðvestantil en skýjað fyrir norðan og austan Víða bjart yfir landinu í dag Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Sjá meira