Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. nóvember 2024 10:08 Freyja Rós Haraldsdóttir ásamt stoltri fjölskyldu með verðlaunin á föstudaginn. Freyja Rós Haraldsdóttir, kennari, jafnréttisfulltrúi og gæðastjóri við Menntaskólann á Laugarvatni, hlaut hvatningarverðlaun Dags gegn einelti sem afhent voru á föstudaginn. Valið var úr innsendum tilnefningum. Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Freyja Rós Haraldsdóttir hafi verið í forystu við Menntaskólann á Laugavatni í að móta og gefa út áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi – Ekko mál. Freyja Rós hafi jafnframt haft frumkvæði að því að skipuleggja EKKO málaflokkinn með gæðakerfisskipulagi og þannig lagt grunn að aukinn fagmennsku. „Það sem vakti sérstaklega athygli fagráðs er vinnan sem hún hefur unnið á degi gegn einelti en þá hefur hún haldið utan um metnaðarfulla dagskrá og má þar t.d. nefna dagskrá sem nefnist slúður er klúður og var tilgangur þeirrar málstofu að styðja við góðann skólaanda sem byggði á trausti og góðum samskiptum þar sem baktal og slúður geti verið særandi og haft slæm áhrif á allt og alla,“ segir í tilkynningunni. „Jafnframt var rætt hvernig hægt er að standa saman svo að einelti, ofbeldi og áreitni eigi sér ekki stað. Að auki var umræða um nafnlausa aðganga og ljótar skilaboðasendingar. Þarna er unnið með þá ljótu menningu sem getur skapast á samfélagsmiðlum.“ Í október hafi vinnustofa verið haldin fyrir starfsfólk skólans um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum og sé það nú orðinn hluti af EKKO stefnu ML. „Þessi vinna með Freyju Rós í fararbroddi sýnir hversu alvarlega ML tekur vinnu varðandi einelti og aðrar forvarnir nememdum skólans til heilla.“ Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Bláskógabyggð Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Í tilkynningu frá Heimili og skóla segir að Freyja Rós Haraldsdóttir hafi verið í forystu við Menntaskólann á Laugavatni í að móta og gefa út áætlun um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni, kynbundinni áreitni og ofbeldi – Ekko mál. Freyja Rós hafi jafnframt haft frumkvæði að því að skipuleggja EKKO málaflokkinn með gæðakerfisskipulagi og þannig lagt grunn að aukinn fagmennsku. „Það sem vakti sérstaklega athygli fagráðs er vinnan sem hún hefur unnið á degi gegn einelti en þá hefur hún haldið utan um metnaðarfulla dagskrá og má þar t.d. nefna dagskrá sem nefnist slúður er klúður og var tilgangur þeirrar málstofu að styðja við góðann skólaanda sem byggði á trausti og góðum samskiptum þar sem baktal og slúður geti verið særandi og haft slæm áhrif á allt og alla,“ segir í tilkynningunni. „Jafnframt var rætt hvernig hægt er að standa saman svo að einelti, ofbeldi og áreitni eigi sér ekki stað. Að auki var umræða um nafnlausa aðganga og ljótar skilaboðasendingar. Þarna er unnið með þá ljótu menningu sem getur skapast á samfélagsmiðlum.“ Í október hafi vinnustofa verið haldin fyrir starfsfólk skólans um áhorfendamiðaða nálgun í ofbeldisforvörnum og sé það nú orðinn hluti af EKKO stefnu ML. „Þessi vinna með Freyju Rós í fararbroddi sýnir hversu alvarlega ML tekur vinnu varðandi einelti og aðrar forvarnir nememdum skólans til heilla.“
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Bláskógabyggð Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira