Þetta kemur fram í tilkynningu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem ber yfirskriftina: Líkamsárás í Hafnarfirði.
Veistu meira um málið? Sendu okkur línu á ritstjorn@visir.is.
Gæsluvarðhaldið nær til 18. nóvember næstkomandi og var að kröfu lögreglunnar. Hún segist ekki geta veitt frekari upplýsingar að svo stöddu.