Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. nóvember 2024 08:01 David Coote dæmir varla fleiri leiki í hæsta getustigi úr þessu. getty/Catherine Ivill Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. Enskir fjölmiðlar greina frá því að Coote hafi verið á fullu við að skipuleggja partíið fyrir leikinn og meira að segja í hálfleik. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, settu Coote í ótímabundið bann eftir að myndband þar sem hann fór ófögrum orðum um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool, fór í dreifingu. Í kjölfarið birti The Sun myndband þar sem Coote virðist sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Myndbandið var frá því í sumar, þegar Coote var dómari á Evrópumótinu í Þýskalandi. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú sett Coote til hliðar. Coote ku hafa bókað hótelherbergi fyrir partíið rúmum hálftíma áður en leikur Spurs og City hófst. Hann sendi svo staðfestingu á bókuninni rétt fyrir upphafsflautið. Heimildarmaður The Sun sagðist svo einnig hafa fengið skilaboð frá Coote í hálfleik. Hann mætti þó ekki í partíið, Coote til mikillar gremju. Dómarinn fór meðal annars fram á að hann endurgreiddi honum bókunarkostnaðinn. Tottenham vann leikinn þar sem Coote var fjórði dómari, 2-1. Hann fór fram 30. október. Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Coote hafi verið á fullu við að skipuleggja partíið fyrir leikinn og meira að segja í hálfleik. Ensku dómarasamtökin, PGMOL, settu Coote í ótímabundið bann eftir að myndband þar sem hann fór ófögrum orðum um Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra Liverpool, fór í dreifingu. Í kjölfarið birti The Sun myndband þar sem Coote virðist sjúga hvítt duft upp í nefið með peningaseðli. Myndbandið var frá því í sumar, þegar Coote var dómari á Evrópumótinu í Þýskalandi. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú sett Coote til hliðar. Coote ku hafa bókað hótelherbergi fyrir partíið rúmum hálftíma áður en leikur Spurs og City hófst. Hann sendi svo staðfestingu á bókuninni rétt fyrir upphafsflautið. Heimildarmaður The Sun sagðist svo einnig hafa fengið skilaboð frá Coote í hálfleik. Hann mætti þó ekki í partíið, Coote til mikillar gremju. Dómarinn fór meðal annars fram á að hann endurgreiddi honum bókunarkostnaðinn. Tottenham vann leikinn þar sem Coote var fjórði dómari, 2-1. Hann fór fram 30. október.
Enski boltinn Tengdar fréttir Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Sjá meira
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30