Messi: Þú ert hugleysingi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. nóvember 2024 22:33 Lionel Messi lætur Anderson Daronco dómara heyra það í leik Argentínu og Paragvæ. Getty/Christian Alvarenga/ Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt. Argentínumenn komust yfir með marki Lautaro Martinez eftir aðeins ellefu mínútur en frábær hjólhestaspyrna Eduardo Sanabria jafnaði leikinn og varnarmaðurinn Alderete skoraði síðan sigurmarkið snemma í seinni hálfleik eftir aukaspyrnu. Tapið breytir ekki því að argentínska landsliðið er enn í toppsæti Suðurameríkuriðilsins með 22 stig úr ellefu leikjum. Paragvæ komst upp í sjötta sætið með sigrinum en sex efstu þjóðirnar komast á HM. Lionel Messi var í byrjunarliði Argentínu en hann komst lítið áleiðis. Þetta var ekki góð vika fyrir hann því Inter Miami datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar um síðustu helgi. Messi var líka mjög pirraður út í dómara leiksins. Samskipti þeirra náðust á upptöku. „Þú ert hugleysingi,“ sagði Messi við dómarann eftir að lokaflautið gall og benti á hann. Messi bætti seina við: „Ég kann ekki vel við þig.“ Messi var ekki að koma vel út með þessari framkomi sinni að það verða líklega engir eftirmálar af henni. Brasilíumaðurinn Anderson Daronco dæmdi leikinn. Messi er markahæsti leikmaður Suðurameríkuriðilsins með sex mörk. Hann hafði átt þátt í fimm mörkum (3 mörk og 2 stoðsendingar) í leiknum á undan þar sem Argentínu menn unnu 6-0 sigur á Bólivíu. Að þessu sinni gekk ekkert upp hjá kappanum. Þrátt fyrir þennan pirring og þessi samskipti við brasilíska dómarann þá slapp Messi við spjald. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira
Argentínumenn komust yfir með marki Lautaro Martinez eftir aðeins ellefu mínútur en frábær hjólhestaspyrna Eduardo Sanabria jafnaði leikinn og varnarmaðurinn Alderete skoraði síðan sigurmarkið snemma í seinni hálfleik eftir aukaspyrnu. Tapið breytir ekki því að argentínska landsliðið er enn í toppsæti Suðurameríkuriðilsins með 22 stig úr ellefu leikjum. Paragvæ komst upp í sjötta sætið með sigrinum en sex efstu þjóðirnar komast á HM. Lionel Messi var í byrjunarliði Argentínu en hann komst lítið áleiðis. Þetta var ekki góð vika fyrir hann því Inter Miami datt út úr úrslitakeppni MLS-deildarinnar um síðustu helgi. Messi var líka mjög pirraður út í dómara leiksins. Samskipti þeirra náðust á upptöku. „Þú ert hugleysingi,“ sagði Messi við dómarann eftir að lokaflautið gall og benti á hann. Messi bætti seina við: „Ég kann ekki vel við þig.“ Messi var ekki að koma vel út með þessari framkomi sinni að það verða líklega engir eftirmálar af henni. Brasilíumaðurinn Anderson Daronco dæmdi leikinn. Messi er markahæsti leikmaður Suðurameríkuriðilsins með sex mörk. Hann hafði átt þátt í fimm mörkum (3 mörk og 2 stoðsendingar) í leiknum á undan þar sem Argentínu menn unnu 6-0 sigur á Bólivíu. Að þessu sinni gekk ekkert upp hjá kappanum. Þrátt fyrir þennan pirring og þessi samskipti við brasilíska dómarann þá slapp Messi við spjald. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Sport „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Körfubolti Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Enski boltinn „Þetta var alveg orðið smá stressandi“ Sport Fleiri fréttir „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Sjá meira