Ísland hefur unnið báða leiki sína í riðli 7 og er komið á næsta stig undankeppninnar.
Eina mark leiksins í dag var sjálfsmark leikmanns Moldóvu, Sergheis Obiscalov. Það kom strax á 9. mínútu.
Íslendingar ljúka leik í riðli 7 þegar þeir mæta Írum á þriðjudaginn.