Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 08:01 Stefán Teitur tekur innkast í leiknum í gær. Vísir/Getty Ótrúlegt atvik átti sér stað í landsleik Íslands og Svartfjallalands í gær. Stefán Teitur Þórðarson féll þá til jarðar á miðjum vellinum eftir baráttu við leikmann Svartfjallalands sem beitti óþokkabragði í átökunum. Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira
Ísland vann 2-0 sigur á Svartfjallalandi í Þjóðadeild UEFA í gær. Orri Steinn Óskarsson og Ísak Bergmann Jóhannesson skoruðu mörkin og tryggðu Íslandi um leið úrslitaleik um áframhaldandi veru í B-deild þjóðadeildarinnar. Í fremur tíðindalitlum fyrri hálfleik í gær átti sér hins vegar stað ótrúlegt atvik. Stefán Teitur Þórðarson var þá í baráttu við leikmenn Svartfellinga á miðjum vellinum. Stefán Teitur féll til jarðar og aukaspyrna var dæmd og virtist Stefán Teitur ansi þjáður. Á endursýningum sást að Svartfellingurinn Marko Jankovic greip um punginn á Stefáni Teiti. „Hann útskýrir fyrir þeim þýska [dómaranum] að Jankovic hafi hreinlega gripið um hreðjarnar á honum. Þetta er nú ekki löglegt,“ sagði Guðmundur Benediktsson í lýsingunni á atvikinu og sérfræðingurinn Kjartan Henry Finnbogason virtist finna til með Stefáni Teiti. Klippa: Punggrip í landsleik Íslands og Svartfjallalands Í viðtali við mbl.is ræddi Stefán Teitur atvikið. „Hann greip utan um eistun á mér, ég fatta ekki alveg hvað hann var að gera,“ sagði Stefán Teitur og bætti við að hann hefði haldið að atvik sem þetta ætti að þýða spjald. Atvikið ótrúlega má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Í beinni: Liverpool - Bournemouth | Veislan hefst á Anfield „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Sjá meira