Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. desember 2024 07:00 Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í fataskáp Laufeyjar Línar. Íslenska stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir virðist hafa dálæti á fallegum handtöskum. Hún er þekkt fyrir að deila smart myndum af sér á Instagram hvaðanæva úr heiminum þar sem hún er oftar en ekki með handtösku frá virtustu hátískuhúsum heims til að toppa dressið. Má þar nefna merki á borð við Chanel, Gucci og Chloé. Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu. Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Sjá meira
Lífið á Vísi tók saman lista með nokkrum af þeim töskum sem leynast í skápnum hjá Laufey Lín. Listinn er síður en svo tæmandi en nemur engu að síður yfir fimm milljónir íslenskra króna. Gucci Château Marmont Jackie 1961 Gucci Château Marmont Jackie 1961 Hobo var upphaflega hönnuð fyrir Jackie Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, sem var ein helsta talskona Gucci. Árið 2020 endurgerði Gucci töskuna sem hluti af línu sem var tileinkuð hótelinu Château Marmont í Los Angeles sem hefur verið vinsæll vettvangur fræga og ríka fólksins. Taskan er unnin úr vönduðu leðri með veglegri málmsylgju fyrir miðju. Verð: 1900 til 2500 dollara, eða 266-350 þúsund króna íslenskar. Fendi klassísk Vintage Mamma baguette shoulder bag Zucca canvas er hönnun frá árinu 1990-2000. Taskan er úr leðri með hinu sígildu Fendi-prenti. Verð fyrir sambærilega tösku: 1500 bandaríkjadalir, eða rúmlega 210 þúsund íslenskra króna. Chloé Camera Chloé Camera medium leðurtaska í svörtu með gylltum smáatriðum. Taskan er með stillanlegri axlaról. Verð: 2015 evrur, eða rúmlega 290 þúsund íslenskar krónur. Chanel 22 hobo Talan 22 vísar til ársins 2022 og ilmvatnsins Chanel No. 22 sem kom út árið 1922 sem var annað ilmvatn hússins á eftir No. 5. Taskan er framleidd í þremur stærðum og nokkrum litum. Þess má geta að Laufey á aðra eins í hvítum lit. Verð: 5800 bandaríkjadalir eða rúmlega 800 þúsund íslenskar krónur. Chanel Classic 11.12 Hin klassíska handtaska frá Chanel 11.12 var hönnuð af Karli Lagerfeld árið 1983. Taskan er úr lambaskinni með leðuról og klassíska CC lógóinu að framan. Verð: 10800 bandaríkjadalir eða tæpar 1,5 milljónir íslenskra króna. Loewe Anagram basket bag Taskan, Anagram Basket bag, er búin til úr svokölluðum iraca-pálmablöðum sem hafa verið ræktuð, þurrkuð og handunnin í Kólumbíu. Handföngin og lógóið eru kóníaks-brúnu kálfaskinni. Verð fyrir millistærð: 1100 bandaríkjadali eða rúmlega 152 þúsund íslenskar krónur. Loewe Mini Puzzle Mini Puzzle bag er unnin úr mjúku kálfaskinni með axlaról og handfangi. Fallegar línur mynda skemmtilegt geómetrískt mynstur. Laufey á töskuna í ljósgráu en hún fæst í fleiri litum. Verð: 2650 bandaríkjadollarar eða rúmlega 366 þúsund íslenskar krónur. Bottega veneta hobo bag Bottega Veneta hobo er rúmgóð handtaska unnin úr mjúku kálfaskinni. Taska Laufeyjar er í blágráum lit, en hún fæst einnig í fleiri litum og stærðum. Verð: 3200 bandaríkjadalir, eða 440 þúsund íslenskar krónur. Classic Clutch Chanel Klassísk og stílhrein lítil taska úr nýrri vörulínu Chanel 2024/25. Taskan er úr hágæða kálfaskinni, með fallega hvítri áferð og gylltri keðju og lógói. Verðið hefur enn ekki verið opinberað þar sem hún er hluti af nýrri vörulínu.
Tíska og hönnun Tónlist Laufey Lín Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Lífið samstarf Fleiri fréttir „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Sjá meira