Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Sindri Sverrisson skrifar 19. nóvember 2024 11:52 Mennirnir á myndinni eru allir í 35 manna hópi Snorra Steins Guðjónssonar, enda voru þeir í hópnum í sigrinum gegn Bosníu í Laugardalshöll á dögunum. vísir/Anton Sex nýliðar eru á 35 manna lista sem landsliðsþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson hefur valið yfir menn sem leyfilegir verða á HM í handbolta í Króatíu í janúar. Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Sjá meira
Snorri mun svo velja af þessum lista í 18 manna hóp sem fer á HM en landsliðið kemur saman til æfinga á Íslandi 2. janúar. Það heldur svo til Svíþjóðar og spilar tvo vináttulandsleiki við Svía, 9. og 11. janúar, áður en strákarnir okkar fara til Króatíu og hefja HM. Þar er Ísland í riðli með Grænhöfðaeyjum, Kúbu og Slóveníu og byrjar á leik við Grænhöfðaeyjar 16. janúar. Á meðal þeirra sex leikmanna í hópnum sem ekki hafa spilað A-landsleik er markvörðurinn Ísak Steinsson, sem búið hefur í Noregi nánast alla ævi og leikur með Drammen, en hann hefur verið markvörður íslenska U20-landsliðsins. Dagur Gautason, Reynir Stefánsson, Birgir Már Birgisson, Jóhannes Berg Andrason og Tjörvi Týr Gíslason eru einnig í hópnum en bíða þess að spila sinn fyrsta A-landsleik. Allir leikmenn sem voru með á Evrópumótinu í janúar eru í 35 manna hópnum en hópinn má sjá hér að neðan. Markverðir: Ágúst Elí Björgvinsson, Ribe Esbjerg (52/3) Björgvin Páll Gústavsson, Valur (273/24) Daníel Freyr Andrésson, FH (2/0) Ísak Steinsson, Drammen (0/0) Viktor Gísli Hallgrímsson, Wisla Plock (60/1) Vinstra horn: Bjarki Már Elísson, Veszprém (118/401) Dagur Gautason, ÖIF Arendal (0/0) Orri Freyr Þorkelsson, Sporting (16/41) Stiven Tobar Valencia, Benfica (17/18) Vinstri skytta: Andri Már Rúnarsson, Leipzig (2/0) Aron Pálmarsson, Veszprém (177/674) Daníel Þór Ingason, Bailingen Weilstetten (39/11) Elvar Ásgeirsson, Ribe-Esbjerg (21/24) Elvar Örn Jónsson, MT Melsungen (79/183) Þorsteinn Leó Gunnarsson, Porto (5/10) Leikstjórnendur: Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad (3/0) Gísli Þorgeir Kristjánsson, SC Magdeburg (62/139) Haukur Þrastarson, Dinamo Búkarest (35/50) Janus Daði Smárason, Pick Szeged (86/146) Reynir Stefánsson, Fram (0/0) Hægri skytta: Arnór Snær Óskarsson, Rhein-Neckar Löwen (2/0) Kristján Örn Kristjánsson, Skandeborg (33/61) Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg (88/317) Teitur Örn Einarsson, Vfl Gummersbach (36/36) Viggó Kristjánsson, Leipzig (59/165) Hægra horn: Birgir Már Birgisson, FH (0/0) Jóhannes Berg Andrason, FH (0/0) Óðinn Þór Ríkharðsson, Kadetten Schaffhausen (42/130) Sigvaldi Björn Guðjónsson, Kolstad (76/214) Línumenn og vörn: Arnar Freyr Arnarsson, MT Melsungen (100/101) Einar Þorsteinn Ólafsson, Fredericia (14/5) Elliði Snær Viðarsson, Vfl Gummersbach (50/109) Sveinn Jóhannsson, Kolstad (14/24) Tjörvi Týr Gíslason, Bergischer (0/0) Ýmir Örn Gíslason, Göppingen (92/36)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Sjá meira