Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2024 21:23 Elvar Jónsson og félagar hafa unnið alla leiki vetrarins í Evrópudeildinni. Getty/Marvin Ibo Guengoer Íslendingaliðin Melsungen og Benfica héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Melsungen vann þá fimm marka sigur á portúgalska félaginu Porto, 32-27. Liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í keppninni og var komið áfram fyrir leikinn. Elvar Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Stiven Tobar Valencia nýtti bæði skotin sín þegar portúgalska félagið Benfica vann sjö marka heimasigur í öðrum Íslendingaslag á móti svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen, 39-32. Benfica hefur líka unnið alla leiki sína. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum hjá Kadetten. Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark þegar sænska liðið Sävehof vann þriggja marka útisigur á franska félaginu Toulouse, 33-30. Færeyingurinn Óli Mittún var markahæstur hjá liðinu með átta mörk. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði tvö mörk þegar danska liðið Bjerringbro-Silkeborg tapaði með tólf mörkum á heimavelli á móti franska félaginu Montpellier, 22-34. Bjerringbro-Silkeborg er með tvo sigra og þrjú töp en Frakkarnir hafa unnið alla leiki sína. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Melsungen vann þá fimm marka sigur á portúgalska félaginu Porto, 32-27. Liðið hefur unnið alla fimm leiki sína í keppninni og var komið áfram fyrir leikinn. Elvar Jónsson skoraði þrjú mörk fyrir Melsungen en Arnar Freyr Arnarsson komst ekki á blað. Þorsteinn Leó Gunnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Porto. Stiven Tobar Valencia nýtti bæði skotin sín þegar portúgalska félagið Benfica vann sjö marka heimasigur í öðrum Íslendingaslag á móti svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen, 39-32. Benfica hefur líka unnið alla leiki sína. Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði þrjú mörk úr fimm skotum hjá Kadetten. Tryggvi Þórisson skoraði eitt mark þegar sænska liðið Sävehof vann þriggja marka útisigur á franska félaginu Toulouse, 33-30. Færeyingurinn Óli Mittún var markahæstur hjá liðinu með átta mörk. Guðmundur Bragi Ástþórsson skoraði tvö mörk þegar danska liðið Bjerringbro-Silkeborg tapaði með tólf mörkum á heimavelli á móti franska félaginu Montpellier, 22-34. Bjerringbro-Silkeborg er með tvo sigra og þrjú töp en Frakkarnir hafa unnið alla leiki sína.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira