Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. nóvember 2024 11:00 Brian Riemer er nýtekinn við danska landsliðinu. getty/Ulrik Pedersen Blaðamannafundirnir verða vart styttri en hjá þjálfara danska karlalandsliðsins í fótbolta, Brian Riemer, eftir leikinn gegn Serbíu í Þjóðadeildinni í gær. Fundurinn stóð í heilar tuttugu sekúndur. Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Leikurinn í Belgrad í gær endaði með markalausu jafntefli. Með því tryggðu Danir sér 2. sætið í riðli 4 og þar af leiðandi sæti í átta liða úrslitum Þjóðadeildarinnar. Eins og venjan er mætti Riemer á blaðamannafund eftir leikinn. Fjölmiðlafulltrúi danska knattspyrnusambandsins kynnti Riemer og bauð viðstöddum að bera upp spurningar. Við tók hins vegar afar vandræðaleg þögn þar sem engar spurningar voru bornar upp. Það var því ekkert annað að gera en að ljúka fundinum. Riemer stóð því upp og yfirgaf salinn sem með bros á vör. The shortest press conference in history? ⌚Denmark coach Brian Riemer leaves after being asked no questions following their goalless draw with Serbia 🇩🇰 pic.twitter.com/DPFPJuEbQp— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 20, 2024 Riemer var ráðinn þjálfari danska landsliðsins í síðasta mánuði. Hann var áður við stjórnvölinn hjá Anderlecht í Belgíu. Danir töpuðu fyrir Evrópumeisturum Spánverja á föstudaginn, 1-2, og gerðu svo markalaust jafntefli við Serba í gær í fyrstu leikjunum undir stjórn Riemers.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn