Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2024 13:30 Sóley varð heimsmeistari um helgina. Vísir/einar „Taugakerfið fer í verkfall,“ segir heimsmeistarinn Sóley Margrét Jónsdóttir sem fagnaði sigri á HM í kraftlyftingum í Njarðvík um helgina. Veikindi eru fylgifiskur íþróttarinnar en Sóley setur stefnuna hátt. Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan. Kraftlyftingar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira
Sóley Margrét hlaut gull í bæði hnébeygju og bekkpressu en silfur í réttstöðulyftu þar sem hún bætti þó heimsmet í unglingaflokki. Samanlagt lyfti hún 710 kílóum í greinunum þremur sem dugði fyrir heimsmeistaratitlinum. Alls bætti hún heildarframmistöðu sína um 32 kíló frá því á EM í maí og segir árangurinn fram úr væntingum. „Væntingarnar voru aðeins undir þessu, ég viðurkenni það. Þetta kom smá á óvart,“ segir Sóley í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. „Ég var með há markmið, en þetta var kannski aðeins rúmlega. Þú verður alltaf að trúa því að lóðin séu að fara upp, annars fer þetta aldrei upp,“ segir Sóley og heldur áfram. „Maður er eftir sig eftir svona mót. Ég held ég hafi aldrei komið heim eftir mót og ekki fengið yfir 39 stiga hita. Taugakerfið fer í verkfall, það má segja það.“ Gat ekkert í handbolta Sóley var áður í handbolta en segir lyftingarnar hafa legið betur fyrir sér. „Ég var í handbolta í tíu ár og datt þarna inn á æfingu, fékk stjörnur í augun og fann alveg snemma að ég gæti orðið góð í þessu og féll fyrir þessu sporti strax. Ég var ekkert góð í handbolta,“ segir Sóley og hlær. „Ég stefni hæst í þessar íþrótt, punktur,“ segir Sóley en viðtalið við hana má sjá hér að neðan.
Kraftlyftingar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - Keflavík | Gestirnir komnir á beinu brautina? Þýskaland - Króatía | Dagur eða Alfreð í úrslit á EM Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjá meira