Lifað með reisn - Frá starfslokum til æviloka Þorsteinn Sæmundsson skrifar 21. nóvember 2024 11:01 Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Þorsteinn Sæmundsson Miðflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Skoðun Hvers vegna halda Íslendingar með Dönum? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Hvað varð um þinn minnsta bróður? Birna Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Rétturinn til að verða bergnuminn Dofri Hermannsson skrifar Skoðun Þriðja leiðin í námsmati stuðlar að snemmtækri íhlutun Íris E. Gísladóttir skrifar Skoðun Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Skoðun Hækkun skrásetningargjalds – Segjum sannleikann Eiríkur Kúld Viktorsson skrifar Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar Skoðun Hvaða módel ertu? Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun Tilgáta um brjálsemi þjóðarleiðtoga Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Blóðbað í Súdan: Framtíðarannáll? Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Á að hita upp allan Faxaflóann? Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Á tímamótum: Sameinuðu þjóðirnar í 80 ár Vala Karen Viðarsdóttir,Védís Ólafsdóttir skrifar Skoðun Borgar sig að vanmeta menntun? Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Samfylkingin hækkar gjöld á háskólanema Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar Skoðun Héraðsvötnin eru hjartsláttur fjarðarins Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Lygin um flóttamenn á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Mismunun skýrir aukningu erlendra fanga Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Farsæld barna í fyrirrúmi Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Hlúum að persónumiðaðri nálgun í öldrunarþjónustu Margrét Guðnadóttir skrifar Sjá meira
Stefna Miðflokksins í málefnum eldra fólks felst í tveim megið stefnum. „Lifað með reisn“ byggir á •atvinnuþáttöku eldra fólks á þeirra forsendum. Miðflokkurinn vill að ríkisstarfsmenn geti unnið til 73ja ára aldurs kjósi þeir það og geti.Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram á Alþingi frumvörð varðandi það. •Miðflokkurinn vill einnig tryggja atvinnuþátttöku eldra fólks á almennum markaði eftir því sem fólk kýs og hefur vilja til. Til greina kemur að hækka eftirlaunaaldur. •Miðflokkurinn vill stórhækka frístekjumörk bæði hvað atvinnutekjur og fjármagnstekjur varðar. Flokkurinn hefur ítrekað lagt fram frumvörp þar að lútandi. •Miðflokkurinn vill einfalda lög um eldri borgara og fella niður allar skerðingar á næstu fimm árum. Unnið verði að þessu markmiði í nánu samstarfi og samvinnu við samtök eldra fólks. „Frá starfslokum til æviloka“ byggir á samhæfingu og samvinnu þeirra fjögurra aðila sem vinna að málefnum eldra fólks þ.e. Ríkis, sveitarfélaga, frjálsra félagasamtaka og einkaaðila. Heilsugæslan mun leika lykilhlutverk innan stefnunnar með því að einstaklingsmiða þjónustu við hinn aldraða. Allt miðar að því að eldra fólk geti búið heima sem lengst. Því verður heimaþjónusta efld og samhæfð. Áhersla verði lögð á uppbyggingu þjónustuíbúða. Markvisst verði unnið að útrýmingu biðlista eftir aðgerðum s.s. augasteinaskiptum og liðskiptum. Efri árunum verði skipt í fimm ára tímabil: Frá 65 til 70 ára, frá 70 til 75 ára, 75 til 80 ára og svo framvegis allt til æviloka.Innan tímabilanna verði lögð höfuðáhersla á andlega og líkamlega virkni svo og forvarnir á fyrri tímabilunum en þegar líður á einnig á aukna þjónustu við hinn aldraða bæði heimaþjónustu og heimsóknir heilbrigðisstarfsfólks ekki sjaldnar en á átta vikna fresti. Þegar fjölþætt veikindi steðja að er lögð höfuðáhersla á samvinnu þeirra heilbrigðisstarfsmanna sem að verki koma til að tryggja samfellu í þjónustu við hinn aldraða. Aldraðir tryggja lífsgæði sín best með því að setja X við M. Það munar um Miðflokkinn. Höfundur skipar 2. sæti á lista Miðflokksins í Reykjavík suður.
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur sjálfsvígsforvarnardagur – mikilvægi samtals og samkenndar Ellen Calmon skrifar
Skoðun Sparnaðartillögur á kostnað atvinnulausra Finnbjörn A Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Atvinnustefna þarf líka að fjalla um rótgrónar atvinnugreinar Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar
Skoðun Aðgerðaáætlun í menntamálum ekki markviss Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Hermína Gunnþórsdóttir skrifar
Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson Skoðun