Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Sindri Sverrisson skrifar 21. nóvember 2024 11:37 Kári Kristján Kristjánsson er kominn í bann fyrir höggið sem hann veitti Haukamanni. Vísir/Hulda Margrét Kári Kristján Kristjánsson, línumaður ÍBV, hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja bann af aganefnd Handknattleikssambands Íslands eftir að hann sló leikmann Hauka í andlitið. Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu. Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Kári sló Skarphéðin Ívar Einarsson, leikmann Hauka, í andlitið, án nokkurs fyrirvara, í bikarleik á Ásvöllum á sunnudaginn. Atvikið má sjá á upptöku á vef RÚV, eftir 1:16:33, en það átti sér stað um miðjan seinni hálfleik, í stöðunni 25-19. Dómarar leiksins sáu ekki atvikið og Kári hlaut því enga refsingu í leiknum sjálfum, sem Haukar unnu hvort sem er með miklum mun, 37-29. Ekki refsað fyrir brot í leik við Fram Samkvæmt reglum sem tóku gildi í september 2020 gat framkvæmdastjóri HSÍ sent aganefnd erindi vegna málsins, eftir að ljóst var að dómarar hefðu ekki séð brotið. Framkvæmdastjórinn sendi raunar erindi vegna tveggja mála, því Kári virtist einnig gerast sekur um gróft brot í deildarleik gegn Fram. Í rökstuðningi fyrir banninu vegna höggs Kára gegn Haukum segir: „Með vísan til þess að um var að ræða illkvittna aðgerð gegn óviðbúnum mótherja í skilningi reglu 8:6 b), er það niðurstaða aganefndar að leikmaðurinn er úrskurðaður í tveggja leikja bann.“ Bannið tekur strax gildi. Aganefnd refsar Kára hins vegar ekki vegna leiksins við Fram og segir að út frá upptöku af því atviki hafi verið erfiðara að slá nokkru föstu.
Olís-deild karla Powerade-bikarinn ÍBV Handbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni