Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. nóvember 2024 12:40 Drónamyndir af hrauninu og Bláa lónið í bakgrunni. Vísir/vilhelm Helga Árnadóttir framkvæmdastjóri sölu, rekstrar og þjónustu hjá Bláa lóninu segir varnargarða umhverfis baðlónið vinsæla verja alla starfsemi félagsins. Hraun hefur náð bílastæði lónsins sem er utan varnargarða. Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni. Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Eldgos hófst á tólfta tímanum í gærkvöldi, það sjöunda á árinu og það tíunda frá upphafi goshrinunnar í mars 2021. Sprungan nýja liggur í norðaustur austan Grindavíkurvegar en hraun hefur flætt vestur yfir Grindavíkurveg og náði inn á bílastæði Bláa lónsins upp úr hádegi. Vísir/vilhelm „Varnargarðarnir eru að verja starfsemina að öllu leyti,“ segir Helga sem er staðsett í Svartsengi innan varnargarða. Þannig er hún í nágrenni hraunflæðisins þó hún sjái það ekki með berum augum vegna varnargarðanna. Vísir/vilhelm Eins og flæðið hafi verið megi reikna með því að hraunið fari í gengum bílastæði Bláa lónsins. Eldur hefur kviknað í gámum á bílastæðinu sem notaðir hafa verið tímabundið sem þjónustuhús. Sem salerni og til að geyma ferðatöskur erlendra ferðamanna sem eru langstærsti hluti gesta á degi hverjum. Vísir/vilhelm „Það er engin eiginleg starfsemi eða hlutir þar inni.“ Helga jánkar því að hjartslátturinn hjá forsvarsfólki Bláa lónsins sé stöðugur þökk sé varnargörðunum. Öll nýjustu tíðindi má finna í vaktinni.
Bláa lónið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Varnargarðar á Reykjanesskaga Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira