Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Heimir Már Pétursson skrifar 21. nóvember 2024 16:08 Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðingur segir litla hreyfingar á fylgi til Sjálfstæðisflokksins og Miðflokksins nema þá á milli þeirra tveggja. Stöð 2/Einar Ólafur Þ. Harðarson prófessor emiritus í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands mætir í Samtalið með Heimi Má í opinni dagskrá strax að loknum fréttum og Íslandi í dag á Stöð 2 í kvöld.Hann hefur lengst af farið fyrir kosningarannsóknum á Íslandi sem hófust árið 1983 og standa enn. Hann segir rannsóknir sýna að Sjálfstæðisflokkurinn og Miðflokkurinn taki helst atkvæði frá hvor öðrum. „En samt sem áður er þetta tiltölulega einangraður hægrimarkaður. Skipti þessarra tveggja flokka við aðra flokka eru minni heldur en er að færast á milli allra hinna flokkanna. Þannig að það er eins og þú sért með mengi 30 prósent hægrisinnaðara kjósenda og þeir séu allir í sínum egin bergmálshelli. En það séu ekki margir utan bergmálshellisins að hlusta á þá," segir Ólafur. Að mörgu leyti minni staðan í skoðanakönnunum nú á niðurstöður kosninga árið 1978 þegar A-flokkarnir svo kölluðu, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, unnu sigra og náðu samanlagt 45 prósentum atkvæða. Eftir þær kosningar mynduðu flokkarnir stjórn undir forystu Ólafs Jóhannessonar þáverandi formanns Framsóknarflokksins. Ekki missa af Samtalinu með Heimi Má í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld. Hér er Samtalið í heild sinni: Samtalið Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira
„En samt sem áður er þetta tiltölulega einangraður hægrimarkaður. Skipti þessarra tveggja flokka við aðra flokka eru minni heldur en er að færast á milli allra hinna flokkanna. Þannig að það er eins og þú sért með mengi 30 prósent hægrisinnaðara kjósenda og þeir séu allir í sínum egin bergmálshelli. En það séu ekki margir utan bergmálshellisins að hlusta á þá," segir Ólafur. Að mörgu leyti minni staðan í skoðanakönnunum nú á niðurstöður kosninga árið 1978 þegar A-flokkarnir svo kölluðu, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag, unnu sigra og náðu samanlagt 45 prósentum atkvæða. Eftir þær kosningar mynduðu flokkarnir stjórn undir forystu Ólafs Jóhannessonar þáverandi formanns Framsóknarflokksins. Ekki missa af Samtalinu með Heimi Má í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 19:10 í kvöld. Hér er Samtalið í heild sinni:
Samtalið Alþingiskosningar 2024 Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Sjá meira