HM gæti farið úr Ally Pally Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2024 12:02 Áhorfendur í alls konar búningum setja svip sinn á heimsmeistaramótið í pílukasti. getty/Zac Goodwin Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti. Pílukast Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
HM hefur verið haldið í Alexandra Palace, eða Ally Pally eins og höllin er jafnan kölluð, undanfarin sautján ár. En breyting gæti orðið þar á. Miðar á HM 2025 seldust upp á aðeins korteri og til að anna eftirspurn gæti mótið verið fært í stærri höll að sögn skipuleggjands þekkta, Barrys Hearn. Þá verður HM stækkað á næsta ári en keppendum fjölgar þá úr 96 í 128 og mótið lengist um fjóra daga. „Fyrir HM í ár seldust níutíu þúsund miðar upp á fimmtán mínútum. Ég spurði mitt fólk á skrifstofu hversu marga miða hefði ég getað selt? Þau sögðu rúmlega þrjú hundruð þúsund. Það setur hlutina í annað samhengi. Svipað og þegar við fluttum úr Circus Tavern fyrir öllum þessum árum horfi ég núna á Alexandra Palace,“ sagði Hearn í viðtali á talkSPORT. „Það komast bara 3.500 manns fyrir. Við verðum alltaf að vaxa. Ef þú slakar á ferðu aftur. Á næsta ári förum við úr 96 keppendum í 128. Fjórir dagar bætast við og átta holl og það eru auka 25.000 miðar. Fyrr en seinna ætti ég að horfa á þetta og segja: Eins og með snóker, þarf ég stærri höll. Ég get selt upp í hverja einustu höll í heimi. En get ég gert það fyrir 30-40 holl.“ Heimsmeistaramótið 2025 hefst 15. desember og lýkur 3. janúar. Luke Humphries á titil að verja en hann sigraði ungstirnið Luke Littler, 7-4, í úrslitaleiknum á síðasta móti.
Pílukast Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði Fulham - Manchester City | Sækja að toppsætinu „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Valur - Keflavík | Toppslagur á Hlíðarenda Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira