Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Jakob Bjarnar skrifar 22. nóvember 2024 15:06 Benedikta segir alla stjórnsýslu í tengslum við þau áform að vilja troða sjókvíaeldi í Seyðisfjörð einkennast af sýndarlýðræði. vísir Ný könnun leiðir í ljós að mikill meirihluti spurðra er andvígur fyrirhuguðu 10 þúsund tonna laxeldi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. Könnunina gerð Gallup fyrir Landvernd dagana 7. til 19. nóvember. Úrtak var 1668 manns af öllu landinu, þeir voru 18 ára og eldri. Fjöldi svarenda voru 893 sem þýðir að þátttökuhlutfall var 53,5 prósent. Mikil andstaða sem sýnir sig í könnuninni Benedikta Guðrún Svavarsdótttir er formaður VÁ, Félags um vernd fjarðar og hún er að vonum ánægð með niðurstöðuna. En niðurstöðurnar eru ekki góðar fréttir fyrir Jens Garðar Helgason oddvita Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu en hann er einmitt varaframkvæmdastjóri Kaldvíkur sem er nafn á sameinuðum sjókvíaeldisfyrirtækjum á Austfjörðum. Benedikta rekur til að mynda augu í hversu margir þeir eru sem ekki eru ánægðir með áformin, eða 61,1 prósent. Niðurstöðurnar eru greindar, meðal annars eftir því hvaða flokk svarendur styðja og þá kemur á daginn að Sjálfstæðisflokkurinn er með stærsta hluta þeirra sem ekki taka afstöðu. „En kjósendur allra flokka eru mjög neikvæðir gagnvart þessum áformum og ætla að standa með íbúalýðræði í þessum efnum. Það eru mjög góðar fréttir fyrir komandi kosningar – vonandi,“ segir Benedikta. Benedikta segir óljóst hversu langt þetta mál er komið inna kerfisins, en það sé komið langt. „Það hefur í raun verið gefið út að það sé verið að klára áhættumat siglinga, ofanflóðamatið er í vinnslu og MAST er að ákveða að gefa út rekstrarleyfi eða ekki.“ Óforskömmuð stjórnsýsla Benedikta hefur eitt og annað út á það að setja hvernig staðið hefur verið að málum. Hún segir til að mynda það haft eftir ónafngreindum aðila hjá MAST að það verði gefið út leyfi í vor. „Það er óforskammað af embættismanni þar að leyfa sér að gefa út slíka yfirlýsingu. Í máli sem er enn til skoðunar. Enn eru margir hnökrar á þessu.“ Í byrjun árs 2023 var samkvæmt tölfræðilega marktækri skoðanakönnun sem Múlaþing lét gera 75 prósent íbúa andvígur þessum áformum sem er mikill meirihluti. Benediktu sýnist sem um sé að ræða sýndarsamráð, því innviðaráðherra hafi vilji samþykkja skipulagið en þó vera með einhver leiktjöld sem gefa til kynna einhvers konar samráð og sátt við íbúa. Strax farnir að auglýsa störf og ráða fólk „Þið megið koma með athugasemdir en það skiptir engu máli. Þetta strandveiðiskipulag hefði þess vegna getað heitið: Hvernig komum við sjókvíaeldi að? Það trompar allt. Lítið er gert úr okkur almenningi sem viljum berjast gegn þessu. Það ljóta í þessu er að þeir eru búnir að auglýsa störf og ráða fólk í sjókvíaeldi á Seyðisfirði. Viðkvæmt fyrir samfélagið, einhverjir farnir að vinna þarna, lítill bær og flókin staða.“ „Nú vonumst við eftir einhvers konar kraftaverki og gott að sjá, í þessari könnun, að flokkarnir vilja hlusta á íbúa. Það yrði stórslys ef þetta nær fram að ganga,“ segir Benedikta sem enn leyfir sér að vona að opnum sjókvíum verði ekki troðið upp á íbúa Seyðisfjarðar. Alþingiskosningar 2024 Sjókvíaeldi Skoðanakannanir Fiskeldi Múlaþing Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Könnunina gerð Gallup fyrir Landvernd dagana 7. til 19. nóvember. Úrtak var 1668 manns af öllu landinu, þeir voru 18 ára og eldri. Fjöldi svarenda voru 893 sem þýðir að þátttökuhlutfall var 53,5 prósent. Mikil andstaða sem sýnir sig í könnuninni Benedikta Guðrún Svavarsdótttir er formaður VÁ, Félags um vernd fjarðar og hún er að vonum ánægð með niðurstöðuna. En niðurstöðurnar eru ekki góðar fréttir fyrir Jens Garðar Helgason oddvita Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu en hann er einmitt varaframkvæmdastjóri Kaldvíkur sem er nafn á sameinuðum sjókvíaeldisfyrirtækjum á Austfjörðum. Benedikta rekur til að mynda augu í hversu margir þeir eru sem ekki eru ánægðir með áformin, eða 61,1 prósent. Niðurstöðurnar eru greindar, meðal annars eftir því hvaða flokk svarendur styðja og þá kemur á daginn að Sjálfstæðisflokkurinn er með stærsta hluta þeirra sem ekki taka afstöðu. „En kjósendur allra flokka eru mjög neikvæðir gagnvart þessum áformum og ætla að standa með íbúalýðræði í þessum efnum. Það eru mjög góðar fréttir fyrir komandi kosningar – vonandi,“ segir Benedikta. Benedikta segir óljóst hversu langt þetta mál er komið inna kerfisins, en það sé komið langt. „Það hefur í raun verið gefið út að það sé verið að klára áhættumat siglinga, ofanflóðamatið er í vinnslu og MAST er að ákveða að gefa út rekstrarleyfi eða ekki.“ Óforskömmuð stjórnsýsla Benedikta hefur eitt og annað út á það að setja hvernig staðið hefur verið að málum. Hún segir til að mynda það haft eftir ónafngreindum aðila hjá MAST að það verði gefið út leyfi í vor. „Það er óforskammað af embættismanni þar að leyfa sér að gefa út slíka yfirlýsingu. Í máli sem er enn til skoðunar. Enn eru margir hnökrar á þessu.“ Í byrjun árs 2023 var samkvæmt tölfræðilega marktækri skoðanakönnun sem Múlaþing lét gera 75 prósent íbúa andvígur þessum áformum sem er mikill meirihluti. Benediktu sýnist sem um sé að ræða sýndarsamráð, því innviðaráðherra hafi vilji samþykkja skipulagið en þó vera með einhver leiktjöld sem gefa til kynna einhvers konar samráð og sátt við íbúa. Strax farnir að auglýsa störf og ráða fólk „Þið megið koma með athugasemdir en það skiptir engu máli. Þetta strandveiðiskipulag hefði þess vegna getað heitið: Hvernig komum við sjókvíaeldi að? Það trompar allt. Lítið er gert úr okkur almenningi sem viljum berjast gegn þessu. Það ljóta í þessu er að þeir eru búnir að auglýsa störf og ráða fólk í sjókvíaeldi á Seyðisfirði. Viðkvæmt fyrir samfélagið, einhverjir farnir að vinna þarna, lítill bær og flókin staða.“ „Nú vonumst við eftir einhvers konar kraftaverki og gott að sjá, í þessari könnun, að flokkarnir vilja hlusta á íbúa. Það yrði stórslys ef þetta nær fram að ganga,“ segir Benedikta sem enn leyfir sér að vona að opnum sjókvíum verði ekki troðið upp á íbúa Seyðisfjarðar.
Alþingiskosningar 2024 Sjókvíaeldi Skoðanakannanir Fiskeldi Múlaþing Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira