Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 23. nóvember 2024 22:21 Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segist marka ákveðna stefnubreytingu hjá Jaguar. vísir Nýtt lógó breska lúxusbílaframleiðandans Jaguar markar ákveðna stefnubreytingu hjá félaginu að sögn eiganda vörumerkjastofu. Merkið er umdeilt en með breytingunni séu vígtennurnar dregnar úr jagúarnum. Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“ Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Breytingin kemur fram í nýrri auglýsingu þar sem vægast sagt fer lítið fyrir bílum en farartækið vinsæla sést ekki einu sinni í auglýsingunni. Eigandi vörumerkjastofunnar Tvist segir of snemmt að dæma um hvort vel hafi tekist til. Grafískir hönnuðir séu vissulega ósáttir en eitt er víst, fólki sé illa við breytingar. „Þetta virkar dálítið groddalegt, mögulega eru hönnuðir búnir að horfa of mikið í tískustrauma og það sem búið er að vera í gangi á undanförnum árum. Það sem við höfum verið að sjá í tískugeiranum er að lógó eru mörg að fletjast út og mörg tískuhús sem höfðu áður einkennandi lógó eru í dag orðin öll eins,“ segir Kári Sævarsson, eigandi vörumerkjastofunnar Tvist. Hér eru dæmi um rótgróin vörumerki sem hafa tekið breytingum í þá átt sem Kári vísar til.tvist Töluverð umræða er um breytinguna á samfélagsmiðlinum X þar sem flestir velta því fyrir sér hvort bílaframleiðandinn selji enn bíla eftir breytinguna. Kári segir um vissa stefnubreytingu að ræða. „Við getum orðað það þannig að þetta sé evrópskt bílavörumerki að leita að nýjum markhópi af því að þeir eru búnir að mýkja ímyndina töluvert með þessu, draga vígtennurnar svolítið úr jagúarnum. Og eru að breyta sjónarhorninu á vörumerkið frá því að snúast um bíla, krafta, karlmennsku og árásargirni og yfir í að vera ákveðin tíska og fjölbreytni.“ Af viðbrögðum að dæma sá ákveðið stríð milli tveggja hópa. „Það má segja að þeir hafi lent í ákveðinni víglínu í þessu woke, antiwoke stríði og þá sjáum við að varðmenn gömlu gildana ætla heldur betur að láta þá finna fyrir því.“
Auglýsinga- og markaðsmál Bílar Mest lesið Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira