„Árleg æfing í vonbrigðum“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. nóvember 2024 23:54 Guðmundur Steingrímsson er varaformaður Landverndar. Vísir Guðmundur Steingrímsson varaformaður Landverndar segir að loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna sé árleg æfing í vonbrigðum. Hann segir að skaðinn sem loftslagsbreytingar séu að valda í þróunarríkjum sé gríðarlegur. Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið: Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Loftslagsaðgerðasinnar gagnrýna harðlega samkomulag sem náðist á COP29, loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í nótt. Óljóst var hvort samningar næðust yfir höfuð eftir að fulltrúar þróunarríkja ruku á dyr á hitafundi í gær. Að lokum var fallist á að ríkari þjóðir greiði þróunarríkjum 300 milljónir bandaríkjadala á ári til að stemma stigu við loftslagsváni Fulltrúar þróunarríkjana túlkuðu sumir upphæðirnar sem móðgun, en margir þeirra höfðu farið fram á að minnsta kosti fjórfalt framlag. Guðmundur segir að það séu einkum neysluhagkerfin, vestrænu ríkin, sem hafa valdið gróðurhúsaáhrifum. „Auðvitað eru þetta miklar fjárhæðir en Skaðinn sem að loftslagsbreytingar eru að valda í þróunarríkjunum er líka gríðarlegur, og hann er líka kostnaðarsamur fyrir þessi ríki,“ segir hann. Áhrif loftslagsbreytinga bitni á fátækari löndum heims og þau séu að biðja um skaðabætur. Hann segir ótrúlegt að það sé ennþá trú á slíkum loftslagsráðstefnum. „Cop er náttúrulega alltaf svolítil æfing í vonbrigðum. En það verður alltaf að ná allsherjarsamkomulagi á öllum COP ráðstefnum. Það eitt og sér er auðvitað rosalegt verkefni, það eru gríðarlegir hagsmunir undir eins og þessar stóru fjárhæðir sýna.“ „Þannig það er auðvitað alltaf ákveðinn sigur bara að COP fari fram,“ segir Guðmundur. Guðmundur var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 og hér má horfa á viðtalið:
Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Aserbaídsjan Umhverfismál Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira