Two Birds verður Aurbjörg Lovísa Arnardóttir skrifar 27. nóvember 2024 09:53 Ásdís Arna Gottskálksdóttir, framkvæmdastjóri Aurbjargar. Aðsend Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem er rekstraraðili og eigandi fjártæknivefsins Aurbjorg.is, hefur ákveðið að breyta nafni félagsins í Aurbjörg ehf. „Þessi nafnabreyting er náttúruleg þróun á þeim áherslum sem við höfum haft frá upphafi. Fjármál heimila er stórt lýðheilsumál og við viljum auðvelda aðgengi að skýrum og gagnsæjum upplýsingum. Með nýju nafni og uppfærðri þjónustu vonumst við til að geta hjálpað fleirum að nýta þá möguleika sem í boði eru á fjármálamarkaði,“ segir Ásdís Arna Gottskálksdóttir, framkvæmdastjóri Aurbjargar, í tilkynningu. Þar segir einnig að nafnabreytingin sé liður í því að einfalda rekstur og þjónustu Aurbjargar, með sérstakri áherslu á vöruframboð og þægilegra aðgengi upplýsinga fyrir notendur. Aurbjörg býður upp á fjölbreytt vöruúrval, þar á meðal lánskjaravakt, húsnæðislánareiknivél, stjórnborð með yfirliti fjármála, fasteignaverðmat frá Creditinfo og heildstæðan samanburð á helstu fjármálaafurðum fyrir heimili. Í tilkynningu segir að í lánskjaravaktinni geti einstaklingar borið saman núverandi lánskjör fasteignalána sinna við aðra lánakosti á markaði. Það er gert með því að taka mið af mánaðarlegum greiðslum eða heildargreiðslu yfir lánstímann. Fjártækni Tengdar fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. 23. október 2023 09:57 Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
„Þessi nafnabreyting er náttúruleg þróun á þeim áherslum sem við höfum haft frá upphafi. Fjármál heimila er stórt lýðheilsumál og við viljum auðvelda aðgengi að skýrum og gagnsæjum upplýsingum. Með nýju nafni og uppfærðri þjónustu vonumst við til að geta hjálpað fleirum að nýta þá möguleika sem í boði eru á fjármálamarkaði,“ segir Ásdís Arna Gottskálksdóttir, framkvæmdastjóri Aurbjargar, í tilkynningu. Þar segir einnig að nafnabreytingin sé liður í því að einfalda rekstur og þjónustu Aurbjargar, með sérstakri áherslu á vöruframboð og þægilegra aðgengi upplýsinga fyrir notendur. Aurbjörg býður upp á fjölbreytt vöruúrval, þar á meðal lánskjaravakt, húsnæðislánareiknivél, stjórnborð með yfirliti fjármála, fasteignaverðmat frá Creditinfo og heildstæðan samanburð á helstu fjármálaafurðum fyrir heimili. Í tilkynningu segir að í lánskjaravaktinni geti einstaklingar borið saman núverandi lánskjör fasteignalána sinna við aðra lánakosti á markaði. Það er gert með því að taka mið af mánaðarlegum greiðslum eða heildargreiðslu yfir lánstímann.
Fjártækni Tengdar fréttir Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. 23. október 2023 09:57 Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38 Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42 Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Viðskipti innlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst Viðskipti innlent Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Ráðin framkvæmdastjóri Two Birds og Aurbjargar Ásdís Arna Gottskálksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjártæknifyrirtækisins Two Birds ehf. sem er rekstraraðili Aurbjorg.is. Hún kemur til Two Birds frá Abler þar sem hún starfaði sem fjármála - og rekstrarstjóri og bar meðal annars ábyrgð á fjármálum, áætlunum og daglegum rekstri félagsins. 23. október 2023 09:57
Aurbjörg að hluta gerður að áskriftarvef Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur að hluta verið gerður að áskriftarvef á sama tíma og vefurinn hefur kynnt nýjar lausnir til leiks. Vefnum er ætlað að einfalda fólki að taka upplýstar fjárhagslegar ákvarðanir. 9. nóvember 2022 12:38
Two Birds kaupir Aurbjörgu Fjártæknifyrirtækið Two Birds, sem hefur sérhæft sig í þróun á nýjum og notendavænum viðskiptalausnum á fasteigna- og fjármálamarkaði, hefur fest kaup á Aurbjörgu. 10. febrúar 2020 10:42