Guardiola allur útklóraður eftir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 13:32 Eins og sjá má var Pep Guardiola allur útklóraður eftir leikinn gegn Feyenoord. Manchester City kastaði frá sér þriggja marka forystu gegn Feyenoord í Meistaradeild Evrópu í gær. Útgangurinn á Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins, eftir leik vakti athygli. City hafði tapað fimm leikjum í röð þegar kom að viðureigninni gegn Feyenoord í gær. Allt stefndi í að Englandsmeistararnir myndu loksins vinna leik því þeir komust í 3-0. En hollenska liðið kom til baka, skoraði þrjú mörk á fjórtán mínútum og náði jafntefli. Þegar Guardiola mætti í viðtal eftir leikinn vakti athygli að hann var með klórför á enninu og sár á nefinu. Ýmsir höfðu því áhyggjur af Spánverjanum, að slæmt gengi síðustu vikna væri að hafa full mikil áhrif á hann. Á blaðamannafundi útskýrði Guardiola að hann hefði sjálfur klórað sig. „Ég vildi meiða sjálfan mig,“ bætti hann svo við. Þessi ummæli Guardiolas fóru fyrir brjóstið á einhverjum og hann sá þig því knúinn til að senda frá sér afsökunarbeiðni. Þar sagðist hann ekki hafa ætlað að gera lítið úr jafn alvarlegu máli og sjálfskaða. Fyrir þennan afleita kafla City á tímabilinu hafði Guardiola aldrei mátt þola meira en þrjú töp í röð á stjóraferlinum sem hófst 2008. Næsti leikur City er gegn Liverpool, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á sunnudaginn. Átta stigum munar á liðunum. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira
City hafði tapað fimm leikjum í röð þegar kom að viðureigninni gegn Feyenoord í gær. Allt stefndi í að Englandsmeistararnir myndu loksins vinna leik því þeir komust í 3-0. En hollenska liðið kom til baka, skoraði þrjú mörk á fjórtán mínútum og náði jafntefli. Þegar Guardiola mætti í viðtal eftir leikinn vakti athygli að hann var með klórför á enninu og sár á nefinu. Ýmsir höfðu því áhyggjur af Spánverjanum, að slæmt gengi síðustu vikna væri að hafa full mikil áhrif á hann. Á blaðamannafundi útskýrði Guardiola að hann hefði sjálfur klórað sig. „Ég vildi meiða sjálfan mig,“ bætti hann svo við. Þessi ummæli Guardiolas fóru fyrir brjóstið á einhverjum og hann sá þig því knúinn til að senda frá sér afsökunarbeiðni. Þar sagðist hann ekki hafa ætlað að gera lítið úr jafn alvarlegu máli og sjálfskaða. Fyrir þennan afleita kafla City á tímabilinu hafði Guardiola aldrei mátt þola meira en þrjú töp í röð á stjóraferlinum sem hófst 2008. Næsti leikur City er gegn Liverpool, toppliði ensku úrvalsdeildarinnar, á sunnudaginn. Átta stigum munar á liðunum.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Fleiri fréttir „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Sjá meira