Ráða njósnara á Íslandi Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2024 10:41 Andri Lucas Guðjohnsen reyndist Lyngby heldur betur dýrmætur og er eitt dæmi um frábært framlag Íslendinga til félagsins. Getty/Lars Ronbog Danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby hefur ráðið Vigfús Jósefsson sem njósnara á Íslandi. Frá þessu greinir félagið í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér. Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Vigfús, sem var í júní fyrr á þessu ári ráðinn aðstoðarþjálfari KR út síðastliðið tímabil þegar að Pálmi Rafn Pálmason stýrði liðinu, kemur til með að aðstoða Lyngby við að finna mögulega leikmenn fyrir félagið hér heima en reynsla félagsins af Íslendingum í gegnum tíðina hefur verið mjög góð. Vigfús starfaði áður sem þjálfari Leiknis Reykjavíkur og á einnig að baki feril sem leikmaður. Nægir þar að nefna fyrst Frey Alexandersson, fyrrverandi þjálfara liðsins sem gerði gífurlega góða hluti og kom því upp í efstu deild og hjálpaði til við að festa sess liðsins þar. Þá hafa leikmenn á borð við Alfreð Finnbogason, Sævar Atla Magnússon, Andra Lucas Guðjohnsen og Kolbein Finnsson gert sig gildandi hjá félaginu undanfarin ár. Nicas Kjeldsen er ánægður með að hafa fengið Vigfús til liðs við Lyngby. „Reynsla okkar af Íslendingum er mjög góð og þeir passa vel við menningu okkar hjá félaginu. Við erum því gífurlega ánægð með að geta hafið samstarf við Vigfús á þessum tímapunkti en hann hefur góða innsýn inn í íslenska markaðinn.“ Lyngby vilji áfram eiga góða tengingu við Ísland. „Þegar að ungir, metnaðarfullir og hæfileikaríkir íslenskir knattspyrnumenn fara að hugsa sér til hreyfings út fyrir landssteinana ættu þeir að hugsa fyrst til Lyngby.“ Yfirlýsingu Lyngby um samstarfið við Vigfús má lesa í heild sinni hér.
Danski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira