Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Boði Logason skrifar 29. nóvember 2024 16:16 Elísabet Inga Sigurðardóttir, Sindri Sindrason og Telma Tómasson standa vaktina á Stöð 2 og Vísi í allt kvöld og nótt. Vilhelm Kosningavaka Stöðvar 2 verður á dagskrá í kvöld í opinni dagskrá og beinni útsendingu. Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira
Sindri Sindrason byrjar kvöldið þar sem hann fær meðal annars aðstandendur frambjóðenda í spjall í setti. Björn Bragi tekur frambjóðendur í Kosningakviss, Birna María Másdóttir tekur púlsinn á kosningaskrifstofunum og Gulli byggir skorar á frambjóðendur í skrúfuáskorun. Þá hittir Magnús Hlynur fólkið í pottunum á Suðurlandi og Oddur Ævar Gunnarsson fréttamaður fer yfir skemmtileg atvik úr þáttunum Af vængjum fram. Telma Tómasson tekur við stjórnartaumunum þegar styttist í að kjörstöðum loki og fylgir áhorfendum inn í nóttina með allar nýjustu fréttirnar af gangi kosninganna. Heimir Már Pétursson rýnir í tölurnar og Elísabet Inga Sigurðardóttir fær góða gesti í spjall. Á meðal gesta sem setjast í sófann hjá Elísabetu eru stelpurnar í hlaðvarpsþættinum Komið gott, þær Ólöf Skaftadóttir og Kristín Gunnarsdóttir. Grínistarnir Jakob Birgisson, Jóhann Alfreð Kristinsson og Vigdís Hafliðadóttir mæta í góðu stuði eins og alltaf. Stjórnendur hlaðvarpsins Bakherbergið þeir Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson spá og spekúlera. Stjórnmálakempurnar Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Þorsteinn Pálsson og Páll Magnússon rýna í fyrstu tölur ásamt fjölda annarra góðra gesta Þá verða fréttamenn Stöðvar 2 og Vísis í beinni útsendingu út um allan bæ. Við tökum meðal annars púlsinn á kosningavökum flokkanna og hittum fólk í sigurvímu eða verulega vonsvikið. Kosningavakan hefst á slaginu klukkan 19:50 og verður, eins og áður segir, í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og að sjálfsögðu á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Sjá meira