Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Kjartan Kjartansson skrifar 30. nóvember 2024 14:17 Skimað var fyrir kórónuveirunni í þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi í Covid-faraldrinum. Hér sést Eliza Reid, þáverandi forsetafrú, sem tilraunadýr í skimuninni. Vísir/Vilhelm Tólf af sautján starfsmönnum Rannsóknarmiðstöðvar rannsóknarverkefna sem Íslensk erfðagreining rekur var sagt upp störfum í gærmorgun. Uppsagnirnar tengjast lokun miðstöðvarinnar eftir að stóru heilsurannsókn fyrirtækisins lauk. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, staðfestir að starfsfólki þjónustumiðstöðvarinnar í Turninum í Kópavogi hafi verið sagt upp í gærmorgun. Draga þurfi saman seglin eftir að heilsurannsókninni lauk hvað sem síðar verði. Fimm starfsmenn hennar starfi áfram að öðrum verkefnum. Heilsurannsókn Íslenskrar erfðagreiningar stóð yfir í nokkur ár en hún beindist að tengslum erfða, umhverfis og heilsu til þess að auka þekkingu á orsökum sjúkdóma. Rannsóknarmiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem sá um framkvæmd rannsóknarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Sautján starfsmönnum miðstöðvarinnar var sagt upp í febrúar í fyrra vegna verkefnastöðu í rannsóknum. Þjónustumiðstöðin í Kópavogi var í sviðsljósinu í Covid-faraldrinum. Þar voru tekin sýni úr þúsundum Íslendinga til þess að skima fyrir kórónuveirunni í samvinnu við sóttvarnalækni. Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Sjá meira
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar, staðfestir að starfsfólki þjónustumiðstöðvarinnar í Turninum í Kópavogi hafi verið sagt upp í gærmorgun. Draga þurfi saman seglin eftir að heilsurannsókninni lauk hvað sem síðar verði. Fimm starfsmenn hennar starfi áfram að öðrum verkefnum. Heilsurannsókn Íslenskrar erfðagreiningar stóð yfir í nokkur ár en hún beindist að tengslum erfða, umhverfis og heilsu til þess að auka þekkingu á orsökum sjúkdóma. Rannsóknarmiðstöðin er sjálfseignarstofnun sem sá um framkvæmd rannsóknarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Sautján starfsmönnum miðstöðvarinnar var sagt upp í febrúar í fyrra vegna verkefnastöðu í rannsóknum. Þjónustumiðstöðin í Kópavogi var í sviðsljósinu í Covid-faraldrinum. Þar voru tekin sýni úr þúsundum Íslendinga til þess að skima fyrir kórónuveirunni í samvinnu við sóttvarnalækni.
Íslensk erfðagreining Vinnumarkaður Tengdar fréttir Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51 Mest lesið Afbókaði dýra ferð þremur dögum fyrir brottför og fær endurgreitt Neytendur „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Viðskipti innlent Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent Nálgast samkomulag um TikTok Viðskipti erlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Sjá meira
Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu og Þjónustumiðstöðinni Þjónustumiðstöð rannsóknarverkefna í Kópavogi hefur sagt upp 17 starfsmönnum eða nær helmingi allra sem starfa þar. Ástæðan er sú að færri verkefni Íslenskrar erfðagreiningar kalla á aðkomu Þjónustumiðstöðvarinnar en áður. Þá missa níu vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu. 28. febrúar 2023 10:51