Skautadrottning með 197 hraðasektir á árinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. desember 2024 13:32 Alina Zagitova var án efa besti skautdansari heims á árunum 2018 til 2019. Getty/Koki Nagahama Hin rússneska Alina Zagitova vann Ólympíugull þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Nú sjö árum síðar er hún að koma sér fréttirnar á allt annan máta. Zagitova er nú 22 ára gömul og þykir greinilega fátt skemmtilegra en að „kitla pinnann“ þegar hún er undir stýri. @sportbladet Þessi fyrrum skautadrottning hefur samkvæmt fréttum frá heimalandinu safnað upp 197 hraðasektum á þessu ári. Sport-Express segir einnig frá því að Zagitova eigi tvo erlenda bíla og síðan í marsmánuði 2019 hafi þeir fengið alls 554 hraðasektir. Heildarsektin hennar er 497 þúsund rúblur sem jafngildir þó bara 643 þúsund íslenskum krónum. Rússarnir sekta ekki hátt fyrir hraðakstur. Zagitova fékk gefins bíl þegar hún varð Ólympíumeistari í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Þegar hún var sextán ára gömul þá birti hún myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún var að keyra án öryggisbeltis og áður en hún fékk bílprófið. Zagitova varð einnig heimsmeistari árið 2019 og Evrópumeistari árið 2018. Það var því engin betri en hún á ísnum á árunu 2018 til 2019. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira
Zagitova er nú 22 ára gömul og þykir greinilega fátt skemmtilegra en að „kitla pinnann“ þegar hún er undir stýri. @sportbladet Þessi fyrrum skautadrottning hefur samkvæmt fréttum frá heimalandinu safnað upp 197 hraðasektum á þessu ári. Sport-Express segir einnig frá því að Zagitova eigi tvo erlenda bíla og síðan í marsmánuði 2019 hafi þeir fengið alls 554 hraðasektir. Heildarsektin hennar er 497 þúsund rúblur sem jafngildir þó bara 643 þúsund íslenskum krónum. Rússarnir sekta ekki hátt fyrir hraðakstur. Zagitova fékk gefins bíl þegar hún varð Ólympíumeistari í Pyeongchang í Suður-Kóreu 2018. Þegar hún var sextán ára gömul þá birti hún myndband af sér á samfélagsmiðlum þar sem hún var að keyra án öryggisbeltis og áður en hún fékk bílprófið. Zagitova varð einnig heimsmeistari árið 2019 og Evrópumeistari árið 2018. Það var því engin betri en hún á ísnum á árunu 2018 til 2019.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Bað kærustunnar áður en hann kláraði hlaupið Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Valdimar verður með í forsetaslagnum Klósettpappír út um allt á vellinum Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Átján ára skíðakona lést á æfingu Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Sjá meira