Amorim varar stuðningsmenn United við: Óveðrið mun koma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. desember 2024 09:33 Ruben Amorim er oft mjög líflegur á hliðarlínunni hjá Manchester United. Getty/Robbie Jay Barratt Ruben Amorim hefur byrjað vel hjá Manchester United en horfir raunhæft á framhaldið. Hann veit að það mun harðna á dalnum og hann vill að stuðningsmenn félagsins geri sér grein fyrir því. Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024 Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira
Amorim er taplaus í fyrstu þremur leikjum sínum og liðið vann sinn stærsta deildarsigur frá 2021 með 4-0 sigri á Everton í síðasta leik. Væntingarnar voru því fljótar að aukast mikið. Næst á dagskrá er leikur á móti Arsenal í kvöld og Amorim hefur greinilega áhyggjur af leiknum. Hann er að breyta mjög miklu og leikmennirnir eru enn að átta sig á nýju leikkerfi. Ruben Amorim warns Man United stars 'the storm will come' as Portuguese admits his unbeaten start will eventually come to an end ahead of Arsenal acid test https://t.co/L2ujxOOBcJ— Mail Sport (@MailSport) December 3, 2024 „Ég vildi segja eitthvað annað hér en ég verða að endurtaka mig: Óveðrið mun koma,“ sagði Ruben Amorim á blaðamannafundi fyrir leik kvöldsins. „Ég veit ekki hvort þið notið það orðalag en það munu koma erfiðir tímar og lið munu lesa okkur í sumum leikjum. Ég veit það af því að ég þekki mína leikmenn, ég þekki fótbolta og ég fylgist með fótbolta. Við erum á þeim stað að við erum að setja einfalda hluti inn í leik liðsins án þess að æfa,“ sagði Amorim. „Við þurfum því að einbeita okkur að einum leik í einu, hverri frammistöðu, hvað við þurfum að bæta og reyna að vinna leiki. Þar liggur okkar einbeiting. Ég veit að það virkilega erfitt að vera þjálfari Manchester United og segja svona hluti á blaðamannafundi,“ sagði Amorim. „Við viljum vinna alla leiki, sama hvað, við munum reyna að vinna en við vitum að við erum á allt öðrum stað ef þú berð okkur saman við Arsenal,“ sagði Amorim. 🎥 Ruben Amorim on the expectations if #MUFC beat Arsenal 🗣️ “The storm will come… I know that because knowing my players & I know football…” pic.twitter.com/zSJa8RyYRj— United & Everything Football (@UEF_Podcast) December 4, 2024
Enski boltinn Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Amorim: „Ég er ekki barnalegur“ Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Sjá meira