„Föstu leikatriðin drápu leikinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2024 23:32 Rúben Amorim var líflegur á hliðarlínuni gegn Arsenal. getty/Catherine Ivill Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði föstu leikatriðin hefðu orðið hans mönnum að falli gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Arsenal vann leikinn, 2-0, en bæði mörkin komu eftir hornspyrnur. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Amorims og Portúgalinn var alveg viss hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. „Föstu leikatriðin breyttu leiknum. Við hefðum getað verið ákveðnari að vítateig Arsenal. Fram að föstu leikatriðunum litu ekki mörg tækifæri dagsins ljós. En þau drápu leikinn,“ sagði Amroim í leikslok. Arsenal ógnaði hvað eftir annað eftir hornspyrnur og skoruðu eftir tvær slíkar eins og áður sagði. „Þeir geta sett marga leikmenn nálægt markverðinum og það er nánast ómögulegt að berjast um boltann. En við verðum að verjast þessu og vera betri,“ sagði Amorim sem var svekktur með færið þar sem David Raya varði frá Matthjis de Ligt í stöðunni 1-0. „Við vorum staðfastir en töpuðum vegna föstu leikatriðanna. Ef Matthjis hefði skorað á þessum tíma hefði leikurinn breyst. Við reyndum að spila en þeir eru mjög skipulagðir og það er erfitt að skora. Mér fannst leikmennirnir vera með stjórn á leiknum en föstu leikatriðin breyttu leiknum í seinni hálfleik.“ United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Næsti leikur liðsins er gegn Nottingham Forest á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Amorims og Portúgalinn var alveg viss hvað hefði farið úrskeiðis í kvöld. „Föstu leikatriðin breyttu leiknum. Við hefðum getað verið ákveðnari að vítateig Arsenal. Fram að föstu leikatriðunum litu ekki mörg tækifæri dagsins ljós. En þau drápu leikinn,“ sagði Amroim í leikslok. Arsenal ógnaði hvað eftir annað eftir hornspyrnur og skoruðu eftir tvær slíkar eins og áður sagði. „Þeir geta sett marga leikmenn nálægt markverðinum og það er nánast ómögulegt að berjast um boltann. En við verðum að verjast þessu og vera betri,“ sagði Amorim sem var svekktur með færið þar sem David Raya varði frá Matthjis de Ligt í stöðunni 1-0. „Við vorum staðfastir en töpuðum vegna föstu leikatriðanna. Ef Matthjis hefði skorað á þessum tíma hefði leikurinn breyst. Við reyndum að spila en þeir eru mjög skipulagðir og það er erfitt að skora. Mér fannst leikmennirnir vera með stjórn á leiknum en föstu leikatriðin breyttu leiknum í seinni hálfleik.“ United er í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með nítján stig. Næsti leikur liðsins er gegn Nottingham Forest á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira