Fór að rífast við áhorfendur eftir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2024 08:10 Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenhan, ræðir hér við ósátta stuðningsmenn eftir tap fyrir Bournemouth á Vitality leikvanginum í gær. Getty/Michael Steele Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, fór að skipta sér að áhorfendum eftir sáran tapleik á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Þetta var sjötta deildatap Tottenham í fjórtán leikjum á tímabilinu en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar. Stuðningsmenn Tottenham voru mjög ósáttir eftir leikinn og öskruðu reiðilega í átt að stjóra sínum. Ástralinn tók þá upp á því að benda í átt að þeim og að ganga síðan yfir allan völlinn til þeirra. Þegar þangað var komið fór Postecoglou síðan að rífast við stuðningsmennina. Öryggisverðir reyndu að fá hinn 59 ára gamla Postecoglou til að fara í burtu sem hann gerði á endanum. „Þeir voru vonsviknir og það réttilega, sagði Ange Postecoglou á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeir gáfu mér bersögla gagnrýni og ég hlustaði á það,“ sagði Postecoglou. „Ég var ekki hrifinn af því sem þeir voru að segja af því að ég er manneskja. Þú verður samt að kyngja slíku,“ sagði Postecoglou. „Ég hef verið það lengi í þessu til að vita hvað gerist þegar ekki gengur vel og pirringurinn og vonbrigðin taka yfir. Þeir eiga rétt á því að vera vonsviknir því við misstum þennan leik frá okkur. Það er samt allt í góðu,“ sagði Postecoglou. „Það eina sem ég get sagt er að ég er virkilega vonsvikinn sjálfur en ég er líka staðráðinn í að rétta okkur af og mun halda áfram að berjast fyrir því,“ sagði Postecoglou. Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira
Þetta var sjötta deildatap Tottenham í fjórtán leikjum á tímabilinu en liðið situr í tíunda sæti deildarinnar. Stuðningsmenn Tottenham voru mjög ósáttir eftir leikinn og öskruðu reiðilega í átt að stjóra sínum. Ástralinn tók þá upp á því að benda í átt að þeim og að ganga síðan yfir allan völlinn til þeirra. Þegar þangað var komið fór Postecoglou síðan að rífast við stuðningsmennina. Öryggisverðir reyndu að fá hinn 59 ára gamla Postecoglou til að fara í burtu sem hann gerði á endanum. „Þeir voru vonsviknir og það réttilega, sagði Ange Postecoglou á blaðamannafundi eftir leikinn. „Þeir gáfu mér bersögla gagnrýni og ég hlustaði á það,“ sagði Postecoglou. „Ég var ekki hrifinn af því sem þeir voru að segja af því að ég er manneskja. Þú verður samt að kyngja slíku,“ sagði Postecoglou. „Ég hef verið það lengi í þessu til að vita hvað gerist þegar ekki gengur vel og pirringurinn og vonbrigðin taka yfir. Þeir eiga rétt á því að vera vonsviknir því við misstum þennan leik frá okkur. Það er samt allt í góðu,“ sagði Postecoglou. „Það eina sem ég get sagt er að ég er virkilega vonsvikinn sjálfur en ég er líka staðráðinn í að rétta okkur af og mun halda áfram að berjast fyrir því,“ sagði Postecoglou.
Enski boltinn Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Fjórði sigur Úlfanna í röð Enginn komið að fleiri mörkum á 38 leikja tímabili en Salah Hörð keppni um Delap í sumar Onana ekki með gegn Newcastle „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Sjá meira