„Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Pétur Guðmundsson skrifar 8. desember 2024 21:17 Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson var sáttur með sína menn í KR, sem sóttu eins stigs sigur á Egilsstaði í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Lokatölur 72-73 í leik þar sem KR lenti sautján stigum undir. Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“ KR VÍS-bikarinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“
KR VÍS-bikarinn Mest lesið Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum