„Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur“ Pétur Guðmundsson skrifar 8. desember 2024 21:17 Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. Vísir/Anton Brink Jakob Sigurðarson var sáttur með sína menn í KR, sem sóttu eins stigs sigur á Egilsstaði í sextán liða úrslitum bikarkeppni karla í körfubolta. Lokatölur 72-73 í leik þar sem KR lenti sautján stigum undir. Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“ KR VÍS-bikarinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira
Eins stig sigur og þið áfram í 8 liða úrslit. Hvað segja menn eftir svona leik? „Gríðarlega sáttur, ánægður og stoltur af strákunum. Þetta var karakter sigur, við lentum undir í seinni hálfleik. Dugnaðurinn og viljinn í liðinu var rosalegur. Hrikalega ánægður með úrslitinn og líka auðvitað liðsheildina. Hvað breyttist eftir þrjá leikhluta? „Við byrjum að hitta svolítið betur þriggja stiga – það er auðvelda skýringin. Svo varnarlega vorum við aðeins agressívari, byrjuðum að pressa aðeins meira og sóknarlega hröðuðum við leiknum. Veigar kemur sterkur inn og Orri líka, það hlýtur að hafa verið mikilvægt?“ „Veigar er búin að vera mjög góður fyrir okkur í vetur og sérstaklega í síðustu leikjum. Hann hefur verið að koma af bekknum og alltaf skilað góðu framlagi. Orri byrjaði vel í vetur, við höfum ekki veri að finna hann nógu vel í opnum skotum, enn það kom í kvöld og sérstaklega í fjórða leikhluta. Þar snögghitnaði hann, hann er nátturulega okkar besta skytta. Lars var frábær fyrir okkur í kvöld að djöflast og gerði allt sem þurfti. Þannig það voru margir sem að hjálpuðu til.“ Þið verðið í pottinum næst þegar verður dregið. Markið hlýtur að vera að komast í 4 liða í Smáranum? „Að sjálfsögðu. Ég talaði um það við strákana að fá að spila í bikarúrslitum – að taka þátt í því er eitthvað sem allir vilja gera. Að það þarf að gefa allt í þetta til þess að fá að upplifa svoleiðis og þetta var bara eitt skref í áttina að því. Og sjáum hvað gerist í 8 liða úrslitum.“ Meðvitaður um að það vanti skrokka og er að skoða Að leikmannamálum, er eitthvað nýtt að frétta af þeim? „Ekkert að frétta eins og er. Við erum bara að skoða hvað er í boði. Við erum með stráka sem geta leyst þessar mínútur sem losnuðu og þeir stóðu sig vel í dag. En við erum meðvitaðir um að það vantar skrokka inn í hópinn og við erum að skoða hvað er í boði. Erum ekki að flýta okkur.“ Hvernig leikmanni eruð þið að leita að? „Svona stærri týpu. Allt frá þristi og uppí fimmu.Hvort sem er vængmaður eða senter. Mér finnst við geta aðlagað okkur að báðu. Við erum ss. ekki að leita okkur að einhverri fastri týpu.“ Einhver von á að það verði komið í gegn fyrir leik gegn Haukum? „Nei, það eru engar samræður í gangi þannig ég býst ekki við því.“
KR VÍS-bikarinn Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Elvar Már og Tryggvi Snær með fína frammistöðu í tapleikjum Ótrúlegar Þórskonur: „Þær eru stórhættulegar“ KR verði að bregðast við: „Hann lifir ekki af úrslitakeppni“ Jón Axel og félagar spila til úrslita Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Borðuðu aldrei kvöldmat saman Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Njarðvík fær Svía frá Egyptalandi en Viso kveður Jókerinn með körfu yfir næstum því allan völlinn „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Sjá meira