Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 9. desember 2024 18:00 Það var mikið fjör á opnun jólasýningarinnar í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Það var líf og fjör í Ásmundarsal 30. nóvember síðastliðinn þegar hin árlega og eftirsótta jólasýning opnaði. Margt var um manninn þar sem listunnendur komu saman og báru verk eftir vinsælustu íslensku listamennina augum. „Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira
„Þetta er sjöunda jólasýningin okkar í Ásmundarsal en sú þriðja sem við fylgjum úr hlaði með útgáfu bókar sem veitir innsýn inn í vinnustofur og hugarheim þeirra fjörutíu listamannanna sem sýna verk sem sérstaklega eru unnin fyrir sýninguna,“ segir í fréttatilkynningu. Hér má sjá myndband af listamönnunum fyrir sýningu: Sömuleiðis má finna huggulegt lítið kvikmyndahús í Gryfjunni á neðri hæð Ásmundarsals þar sem yngri kynslóðir geta notið sín yfir jólamyndum. Hér má finna nánari upplýsingar um listamennina og hér að neðan má sjá vel valdar myndir frá opnun: Davíð Berndsen þeytti skífum.Ásmundarsalur Margt um manninn. Ásmundarsalur Listamennirnir voru fengnir til að koma með hluta af vinnustofunni sinni til að setja í borðið.Ásmundarsalur Líf og list í Ásmundarsal.Ásmundarsalur Hildur Hákonardóttir & Magnús Pálsson létu sig ekki vanta.Ásmundarsalur Vikram Pradhan mætti með myndavélina.Ásmundarsalur Aðalheiður Magnúsdóttir & Eggert Pétursson glæsileg.Ásmundarsalur Popp í bíóinu.Ásmundarsalur Glerlistaverk eftir Shoplifter eða Hrafnhildi Arnardóttur.Ásmundarsalur Gestir rýna í verkin.Ásmundarsalur Hattur og lestur!Ásmundarsalur Kósíheit í bíósalnum.Ásmundarsalur Fjölbreyttur hópur sýningargesta á öllum aldri.Ásmundarsalur Dýrfinna Benita listakona skálaði.Ásmundarsalur Fjörutíu listamenn sýna verk sín í Ásmundarsal. Ásmundarsalur Kristín Karólína & Sirra.Ásmundarsalur Kristín Morthens er meðal listamanna sýningarinnar.Ásmundarsalur Gestir grandskoðuðu listaverkin.Ásmundarsalur Haraldur Ari mætti með dóttur sinni.Ásmundarsalur Ólafur Ásgeirsson klæddi sig í stíl við strákinn sinn!Ásmundarsalur Davíð Berndsen flottur í Nýmjólk peysunni.Ásmundarsalur Jóhanna Rakel mætti á opnun.Ásmundarsalur Á ári hverju er gefin út bók með listamönnum jólasýningarinnar.Ásmundarsalur Jólabíó í Gryfjunni.Ásmundarsalur Sýningin spannar allt húsið og þar á meðal þakið á Ásmundarsal.Ásmundarsalur Sigrún Eva lengst til hægri mætti með dóttur sína.Ásmundarsalur Helga Jóakimsdóttir, Katrín Eyjólfsdóttir og Björk Hrafnsdóttir.Ásmundarsalur
Samkvæmislífið Menning Myndlist Tíska og hönnun Sýningar á Íslandi Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Einn heitasti listamaður landsins heldur þræði Sýnilegri í senunni á meðgöngunni Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Björk og James Merry opna sýningar á Listahátíð í Reykjavík Bjó hjá Trumpara í búddistabæ í Kaliforníu Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Sjá meira