Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Jón Þór Stefánsson skrifar 9. desember 2024 17:06 Málið varðar stunguárás á Skúlagötu í Reykjavík á Menningarnótt. Vísir Héraðsdómur Reykjavíkur þarf að taka fyrir skaðabótakröfu pilts í Menningarnæturmálinu svokallaða. Héraðsdómur hafði áður vísað kröfunni frá dómi, en Landsréttur hefur vísað málinu aftur í hérað. Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð. Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Pilturinn sem um ræður er ekki brotaþoli í málinu. Líkt og greint hefur verið frá er sextán ára drengur ákærður fyrir að stinga hina sautján ára gömlu Bryndísi Klöru Birgisdóttur til bana, og fyrir tvær tilraunir til manndráps þar að auki, en honum er gefið að sök að stinga tvö önnur ungmenni í sömu árás við Skúlagötu á Menningarnótt. Pilturinn var með þeim þremur sem lentu í meintri árás í bíl, og í úrskurði Landsréttar í málinu kemur fram að hann hafi verið kærasti hinnar látnu og bróðir annars þeirra sem var stunginn. Hann vildi fá skipaðan réttargæslumann, en því var hafnað í héraði þar sem hann er ekki brotaþoli. Hann vildi líka fá að leggja fram bótakröfu. Í úrskurði héraðsdóms segir að árásin sem málið varðar hafi verið til þess fallin að valda honum andlegum miska, en vegna þess að hann sé ekki brotaþoli verði hún ekki höfð uppi í málinu. Landsréttur hins vegar sendi kröfuna aftur í hérað þar sem einkaréttarkröfur þurfa ekki að vera bundnar við brotaþola. Þá væru ekki aðrir annmarkar á henni til þess að vísa henni frá. Landsréttur var hins vegar sammála héraðsdómi um að pilturinn ætti ekki rétt á réttargæslumanni. Fréttin hefur verið uppfærð.
Stunguárás við Skúlagötu Dómsmál Reykjavík Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira