Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Ólafur Björn Sverrisson skrifar 9. desember 2024 23:47 Sigurður Þ. Ragnarsson eða Siggi stormur eins og margir þekkja hann. Meiri líkur eru á rauðum jólum á höfuðborgarsvæðinu í ár, miðað við það sem Sigurður Þ. Ragnarsson, þekktur sem Siggi Stormur, les út úr kortunum á þessari stundu. Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan: Jól Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira
Siggi var til viðtals í Reykjavík síðdegis og spurði þáttastjórnendur hvort þeir myndu hvernig jólin hefðu verið á litinn í fyrra. Þar var fátt um svör. „Það var alhvítt í Reykjavík í fyrra, og á Akureyri. 2022 voru líka alhvít jól, árin 2021 og 2020 voru rauð jól,“ sagði Siggi til að svara eigin spurningu. Yfir 95 ára tímabil hafi hvít jól í Reykjavík verið í 43 skipti, en 52 skipti rauð. „Þannig líkurnar eru almennt meiri á rauðum jólum en hvítum. Ef við lítum í spárnar fyrir næstu daga, þá sjáum við að það er ekki útlit fyrir marga snjókomudaga fram að jólum. Kortin eru meira að sýna rigningu og slyddu, eða jafnvel enga úrkomu ofan á auða jörð. “ Líkurnar á rauðum jólum í ár séu því „býsna góðar“. „Fyrir þá sem vilja hafa rauð jól, sumir vilja nú bara fá hvít jól í svona klukkutíma, segir Siggi. „Svona sérpantað eins og í bíómyndunum.“ Það séu hins vegar fleiri snjókomudagar í kortunum á norðanverðu landinu. „Það gæti hins vegar verið flekkótt, auð jörð og snjór þess á milli.“ Hlusta má á viðtalið við Sigga storm í heild sinni hér að neðan:
Jól Veður Mest lesið Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Innlent Egill Þór er látinn Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Erlent Gleðileg jól, kæru lesendur Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Varað við ferðalögum víða um land Innlent Fleiri fréttir Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Ákveðin suðaustanátt og víða snjókoma Stíf norðanátt og frost í flestum landshlutum Köldu éljalofti beint til landsins Víða kaldi og él Lægð beinir vestlægri átt til landsins Hlýnar með skúrum og slydduéljum Stormur á Austfjörðum Allhvass vindur með skúrum eða éljum Útlit fyrir allhvassan vind með rigningu Vindur á niðurleið en næsta lægð nálgast úr suðvestri Góðar líkur á rauðum jólum í Reykjavík Dregur úr vindi og úrkomu með morgninum Köld norðanátt og víða él Stöku él og vaxandi norðaustanátt Skúrir eða él á víð og dreif Vaxandi lægð og gular viðvaranir víða um land Gular viðvaranir í borginni og víðar Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Frost fór víða yfir tuttugu stig í nótt Kaldri norðlægri átt beint til landsins Gul viðvörun á Vestfjörðum Yfirgnæfandi líkur á óveðri á kjördag og líklegt að vegir teppist Skúrir eða slyddu en þurrt austantil Hiti að sex stigum Norðanátt og éljalofti beint til landsins Áfram kalt og bætir í vind á morgun Áfram kalt á landinu en bjartviðri sunnan heiða Áfram köld og norðlæg átt Sjá meira