Missti tönn en fann hana á vellinum Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2024 08:00 Dani Olmo missti tönn eftir þessa glímu við Marc Bartra um helgina. Getty/Eric Verhoeven Evrópumeistarinn Dani Olmo missti tönn í baráttu við Marc Bartra, í leik Barcelona og Real Betis í spænsku 1. deildinni í fótbolta um helgina. Olmo og Bartra áttust við á 30. mínútu leiksins, sem var á heimavelli Betis, sem endaði með því að Bartra togaði Olmo niður. Olmo varð þá fyrir því óláni að fá hæl Bartra framan í andlitið og við það missti hann tönn, eða tannkrónu, í grasið. Hann var hins vegar fljótur að átta sig og fann hana strax í grasinu. Dani Olmo lost a tooth after a duel with Marc Bartra, but later found it on the pitch during Barcelona’s match against Real Betis 🦷😲 pic.twitter.com/3O23uJekNL— CentreGoals. (@centregoals) December 8, 2024 Liðsfélagar Olmo virtust hafa gaman að þessu óvenjulega atviki og í hálfleik mátti sjá hina ungu liðsfélaga hans, Lamine Yamal og Pedri, spjalla saman um þetta: „Það blæddi ekkert og hann tók tönnina út,“ sagði Yamal. „Kom ekkert blóð?“ spurði Pedri. „Það kom ekkert blóð út en af hverju hentuð þið henni?“ spurði Yamal. „Hann var með hana í hendinni og ég sagði: Geymdu hana, áttu einhvern fá hana,“ svaraði Pedri. Einn sigur í síðustu fimm Olmo missti ekki bara tönn heldur missti Barcelona af tveimur stigum því Betis náði að tryggja sér 2-2 jafntefli með marki varamannsins Assane Diao undir lokin. Robert Lewandowski hafði komið Barcelona yfir en Giovani Lo Celso jafnaði fyrir Betis af vítapunktinum. Ferran Torres kom Barcelona yfir að nýju þegar um tíu mínútur voru eftir en það dugði ekki til. Barcelona er enn efst í deildinni með 38 stig, tveimur stigum á undan Real Madrid, eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum. Real á leik til góða. Næsti leikur Börsunga er hins vegar í Meistaradeild Evrópu, gegn Dortmund annað kvöld. Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira
Olmo og Bartra áttust við á 30. mínútu leiksins, sem var á heimavelli Betis, sem endaði með því að Bartra togaði Olmo niður. Olmo varð þá fyrir því óláni að fá hæl Bartra framan í andlitið og við það missti hann tönn, eða tannkrónu, í grasið. Hann var hins vegar fljótur að átta sig og fann hana strax í grasinu. Dani Olmo lost a tooth after a duel with Marc Bartra, but later found it on the pitch during Barcelona’s match against Real Betis 🦷😲 pic.twitter.com/3O23uJekNL— CentreGoals. (@centregoals) December 8, 2024 Liðsfélagar Olmo virtust hafa gaman að þessu óvenjulega atviki og í hálfleik mátti sjá hina ungu liðsfélaga hans, Lamine Yamal og Pedri, spjalla saman um þetta: „Það blæddi ekkert og hann tók tönnina út,“ sagði Yamal. „Kom ekkert blóð?“ spurði Pedri. „Það kom ekkert blóð út en af hverju hentuð þið henni?“ spurði Yamal. „Hann var með hana í hendinni og ég sagði: Geymdu hana, áttu einhvern fá hana,“ svaraði Pedri. Einn sigur í síðustu fimm Olmo missti ekki bara tönn heldur missti Barcelona af tveimur stigum því Betis náði að tryggja sér 2-2 jafntefli með marki varamannsins Assane Diao undir lokin. Robert Lewandowski hafði komið Barcelona yfir en Giovani Lo Celso jafnaði fyrir Betis af vítapunktinum. Ferran Torres kom Barcelona yfir að nýju þegar um tíu mínútur voru eftir en það dugði ekki til. Barcelona er enn efst í deildinni með 38 stig, tveimur stigum á undan Real Madrid, eftir aðeins einn sigur í síðustu fimm deildarleikjum. Real á leik til góða. Næsti leikur Börsunga er hins vegar í Meistaradeild Evrópu, gegn Dortmund annað kvöld.
Spænski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Sjá meira