Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Heimir Már Pétursson skrifar 10. desember 2024 19:31 Aðeins tuttugu og tveir af þeim þingmönnum sem nú setjast á Alþlingi hafa áður setið þar lengur en í eitt kjörtímabil. Vísir/Vilhelm Gífurleg endurnýjun hefur átt sér stað á Alþingi í undanförnum tveimur kosningum. Á nýkjörnu þingi verða einungis tuttugu þingmenn sem setið hafa meira lengur en eitt kjörtímabil á Alþingi. Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999. Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Í nýafstöðnum kosningum náðu tuttugu og sjö manns kjöri í fyrsta sinn til Alþingis, eða tæplega helmingur 63 þingmanna. Að auki náðu tveir varaþingmenn sem tóku fast sæti á þingi síðast inn á þing nú. Ef rennt er yfir þá þingmenn sem náðu kjöri í kosningunum hinn 30 nóvember er staðan þessi: Hér sést hvenær núverandi þingmenn voru fyrst kjörnir á þing.Grafík/vísir Tólf þeirra náðu fyrst kjöri í kosningunum 2021. Sex náðu fyrst kjöri í kosningunum 2017. Sjö þeirra sem fyrst náðu kjöri til Alþingis 2016 mæta aftur til þings. Aðeins tveir sem náðu fyrst kjöri 2013 fengu kosningu nú og sömuleiðis tveir sem fyrst voru kosnir á Alþingi árið 2009. Enginn er eftir á þingi sem fyrst var kjörinn í kosningunum 2007. Þrír þingmenn sem kjörnir voru 2003 náðu kjöri hinn 30 nóvember en einn þeirra hafði verið utan þings frá árinu 2007. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar eru þær einu sem nú sitja á þingi og fengu fyrst kosningu árið 1999.
Alþingiskosningar 2024 Alþingi Tengdar fréttir Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Landskjörstjórn kemur saman til fundar Landskjörstjórn kemur saman til fundar í dag klukkan ellefu til að úthluta þingsætum á grundvelli kosningaúrslita í kjördæmum eftir alþingiskosningarnar sem fóru fram þann 30. nóvember síðastliðinn. 10. desember 2024 07:54