Barcelona í kapphlaupi við tímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 23:03 Dani Olmo á það á hættu að missa af öllum leikjum Barcelona eftir áramót ef allt fer á versta veg. Getty/Jose Breton Barcelona þarf að gera ráðstafanir og helst sem allra fyrst ætli félagið að geta notað eina af stærstu stjörnum liðsins eftir áramót. Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi. Spænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Spænski landsliðsmaðurinn Dani Olmo er bara með keppnisleyfi til 31. desember. Olmo er með sex mörk í tólf leikjum í deild og Meistaradeild á þessu tímabili en hann sló í gegn með spænska landsliðinu á EM í sumar. Ætli Barcelona að framlengja leyfi Olmo þá þarf félagið að búa til pláss undir launaþakinu. Olmo fékk nefnilega bara tímabundið leyfi þegar Barcelona keypti hann frá þýska félaginu RB Leipzig í sumar. Hann slapp inn af því að Barcelona fékk undanþágu vegna meiðsla Andreas Christensen. Þetta er gömul saga og ný hjá Barcelona en þeir hafa oft lent i vandræðum með að skrá inn samninga leikmanna. Þekktasta og afdrifaríkasta dæmið er þegar Barcelona missti Lionel Messi frá sér til Paris Saint Germain á frjálsri sölu. Pau Víctor, sem kom til Barcelona frá Girona í sumar, er í sömu stöðu. Þetta er alvarleg staða því ef félaginu tekst ekki að ganga frá keppnisleyfum fyrir janúar þá mega þeir Olmo og Víctor ekki spila með félaginu á síðari hluta tímabilsins. ESPN fjallar um málið en samkvæmt upplýsingum þeirra þá eru Barcelona fólk bjartsýnn á að landa leyfunum í tíma. Þetta er samt kapphlaup við tímann. Barcelona gerði nýverið risasamning við íþróttavöruframleiðandann Nike og félagið er líka að reyna að selja VIP stúkurnar á nýuppgerðum Nývangi.
Spænski boltinn Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti