Aðstoðardómarinn grét eftir leik Sindri Sverrisson skrifar 11. desember 2024 13:02 Marco Rose gaf sér góðan tíma í að ræða við og hughreysta aðstoðardómarann Alessandro Giallatini eftir leik í gærkvöld. Skjáskot/Stöð 2 Sport 2 Það vakti mikla athygli í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld þegar ítalski aðstoðardómarinn Alessandro Giallatini sást fella tár og faðma þjálfara og leikmenn, eftir 3-2 útisigur Aston Villa gegn RB Leipzig. Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Giallatini grét er sú að þetta var hans síðasti leikur á hliðarlínunni. Marco Rose, stjóri Leipzig, sem hafði mátt þola svekkjandi tap gaf sér góðan tíma í að hughreysta Giallatini. Spánverjinn Pau Torres úr liði Villa, og fleiri leikmenn, sýndu honum einnig hlýju og velvild á þessum tímamótum, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Grét eftir lokaflaut í Meistaradeildinni „Ég óskaði honum til hamingju og sagði honum að núna hefði hann aðeins meiri frítíma. Að hann ætti að nýta sér það fyrir sjálfan sig og til að sjá um fjölskylduna,“ sagði Rose eftir leik. Giallatini er 49 ára og hefur lengi starfað í ítölsku A-deildinni, og staðið sig vel því hann hefur verið þar sem aðstoðardómari í hátt í 170 leikjum. Þá hefur Giallatini einnig dæmt fjölda leikja í Evrópu en leikurinn í gærkvöld var hans 31. leikur sem aðstoðardómari í Meistaradeildinni, til viðbótar við ellefu leiki í Evrópudeildinni. Giallatini hefur einnig verið aðstoðardómari í landsleikjum, til að mynda í fjórum leikjum á Evrópumótinu í sumar. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira
Nú er komið í ljós að ástæðan fyrir því að Giallatini grét er sú að þetta var hans síðasti leikur á hliðarlínunni. Marco Rose, stjóri Leipzig, sem hafði mátt þola svekkjandi tap gaf sér góðan tíma í að hughreysta Giallatini. Spánverjinn Pau Torres úr liði Villa, og fleiri leikmenn, sýndu honum einnig hlýju og velvild á þessum tímamótum, eins og sjá má í myndbandinu hér að neðan. Klippa: Grét eftir lokaflaut í Meistaradeildinni „Ég óskaði honum til hamingju og sagði honum að núna hefði hann aðeins meiri frítíma. Að hann ætti að nýta sér það fyrir sjálfan sig og til að sjá um fjölskylduna,“ sagði Rose eftir leik. Giallatini er 49 ára og hefur lengi starfað í ítölsku A-deildinni, og staðið sig vel því hann hefur verið þar sem aðstoðardómari í hátt í 170 leikjum. Þá hefur Giallatini einnig dæmt fjölda leikja í Evrópu en leikurinn í gærkvöld var hans 31. leikur sem aðstoðardómari í Meistaradeildinni, til viðbótar við ellefu leiki í Evrópudeildinni. Giallatini hefur einnig verið aðstoðardómari í landsleikjum, til að mynda í fjórum leikjum á Evrópumótinu í sumar.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Fleiri fréttir Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Dagur Dan fagnaði eftir skelfileg mistök Tugþúsundir fögnuðu titlinum í Newcastle Stoppaði skyndisókn og stóð á haus Nottingham Forest í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Sluppu naumlega með sigur gegn fallbaráttuliði Slæmt tap í fyrsta leik Freys Hlynur og Hjörtur byrjuðu báðir fyrsta leik eftir landsleikjahlé Sjá meira