Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2024 13:48 Allt virðist ganga Pep Guardiola í mót þessi dægrin. getty/Harry Langer Fabio Capello, einn sigursælasti knattspyrnustjóri fótboltasögunnar, hefur gagnrýnt Pep Guardiola, stjóra Manchester City, harðlega og sagt að hégómagirnd hans hafi komið í veg fyrir að hann hafi unnið enn fleiri titla á ferlinum. City tapaði 2-0 fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir hafa tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Capello var sérfræðingur Sky á Ítalíu um leikinn en fyrir hann skaut hann hressilega á Guardiola. „Guardiola er frábær þjálfari en hann er of hrokafullur. Stundum hefur hann tapað titlum því hann vildi sanna að hann sé sá sem vinnur þá en ekki leikmennirnir svo hann tók lykilmenn út úr liðinu fyrir stóra leiki,“ sagði Capello. „Að mínu mati var það tilraun til að stela sviðsljósinu og eigna sér heiðurinn á kostnað leikmannahópsins.“ Guardiola hefur aldrei gengið í gegnum jafn erfiða tíma á stjóraferlinum og núna. Fyrir þetta afleita gengi City hafði hann mest tapað þremur leikjum í röð á ferlinum. City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, átta stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Þá er liðið í 22. sæti Meistaradeildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
City tapaði 2-0 fyrir Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Englandsmeistararnir hafa tapað sjö af síðustu tíu leikjum sínum. Capello var sérfræðingur Sky á Ítalíu um leikinn en fyrir hann skaut hann hressilega á Guardiola. „Guardiola er frábær þjálfari en hann er of hrokafullur. Stundum hefur hann tapað titlum því hann vildi sanna að hann sé sá sem vinnur þá en ekki leikmennirnir svo hann tók lykilmenn út úr liðinu fyrir stóra leiki,“ sagði Capello. „Að mínu mati var það tilraun til að stela sviðsljósinu og eigna sér heiðurinn á kostnað leikmannahópsins.“ Guardiola hefur aldrei gengið í gegnum jafn erfiða tíma á stjóraferlinum og núna. Fyrir þetta afleita gengi City hafði hann mest tapað þremur leikjum í röð á ferlinum. City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 27 stig, átta stigum á eftir toppliði Liverpool sem á leik til góða. Þá er liðið í 22. sæti Meistaradeildarinnar með átta stig eftir sex leiki. Liðin í sætum 9-24 fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum keppninnar.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Enski boltinn Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Enski boltinn Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira