Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum miðbæ í Þorlákshöfn Atli Ísleifsson skrifar 13. desember 2024 14:24 Gleðin var við völd í Þorlákshöfn í dag. Ölfus Fyrsta skóflustungan að nýjum miðbæ var tekin á Þorlákshöfn fyrr í fag. Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Ölfus Skipulag Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
Í tilkynningu segir að sá sem hafi tekið skóflustunguna hafi verið Grétar Ingi Erlendsson, formaður bæjarráðs og einn af drifkröftunum á bak við hinn nýja miðbæ. „Verkefnið, sem hefur lengi verið í undirbúningi, mun umbreyta hjarta bæjarins og skapa aðlaðandi og lifandi miðbæ fyrir íbúa og gesti. Nýr miðbær, sem hefur verið kynntur undir slagorðunum „Þorp verður bær“, er hannaður til að verða miðstöð samfélags og menningar í bænum. Áætlanir gera ráð fyrir fjölbreyttri uppbyggingu sem mun innihalda verslanir, veitingastaði, þjónusturými og opin svæði þar sem íbúar geta komið saman. Íbúum í Ölfusi, og þá sérstaklega í Þorlákshöfn, hefur fjölgað mjög hratt á seinustu árum og nálgast nú að verða 3000. Ekkert lát er á sóknarhugnum og til marks um það eru núna rúmlega 200 íbúðir í byggingu,“ segir í tilkynningunni. Arkís Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, lagði áherslu á mikilvægi verkefnisins fyrir samfélagið við skóflustunguna. „Þetta er sögulegur dagur fyrir Þorlákshöfn. Á forsendum verðmætasköpunar er nú mögulegt að skapa velferð sem skilar okkur sterkara og betra samfélagi. Með uppbyggingu nýs miðbæjar erum við að fylgja framtíðarsýn sem byggir á samheldni íbúa, sjálfbærri sókn og nýsköpun. Við hlökkum til að sjá þennan miðbæ verða miðpunkt mannlífsins í bænum og vaxandi þjónustu.“ Arkís Mikil áhersla er lögð á að miðbæjarverkefnið verði í samræmi við nýjustu kröfur í umhverfis- og byggingarmálum. Verkefnið er sérstaklega til þess fallið að skapa umgjörð sem hvetur til uppbyggjandi samveru. Til marks um það verður skautasvell á miðbæjartorginu og velbúinn menningarsalu auk verslana, veitingastaða og fleira, að því er segir í tilkynningunni. Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís Arkís
Ölfus Skipulag Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira