Mæðgur með mjög óvenjuleg kerti á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. desember 2024 20:07 Mæðgurnar Þórunn Lilja og Helena Daley eru með kertaframleiðsluna á heimili sínu á Selfossi og gengur starfsemin mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kökukerti, mandarínukerti, ískerti, piparkökukerti, eftiréttakerti, jólatrjáakerti og bjórkerti eru meðal kerta, sem mægður á Selfossi búa til. Kertin sóta ekki og eru umhverfisvæn. Annar kertaframleiðandinn er aðeins sex ára. Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira
Mæðgurnar hafa nóg að gera í eldhúsinu á Sléttuvegi 1 við kertagerðina og framleiðslu þeirra. Sú yngri er mjög áhugasöm að hjálpa mömmu sinni en þær bræða vaxið á réttu hitastigi í potti inn í eldhúsi þar sem kertin verða til og svo er farið með þau í bollum á stofuborðið þar sem þeim er stillt upp fyrir áhugasama kaupendur en kertin heita Daley kerti. Svo eru kertin skreytt allskonar með kertavaxi. “Við erum að gera svona falleg einstök kerti því við eru með allskonar öðruvísi kerti, ekki eins og þú finnur út í búð. Við þeytum kertin hérna, þeytum þau þar til þau eru komin í rétt hitastig og þetta eru allt form, sem við erum að setja vaxið í,” segir Þórunn Lilja Hilmarsdóttir, kertagerðakona á Selfossi. Kertin eru allskonar, sem þær mæðgur búa til. Hægt er að skoða þau á Facebook síðu þeirra mæðgna og á Instagram undir Daley kerti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og jólatrjáakertin eru alltaf vinsæl, sérstaklega þessi bleiku því mæðgurnar elska bleikt og svo eru þær að gera kertablómvendi svo eitthvað sé nefnt. „Við erum mjög ánægðar með þessi kerti hjá okkur, mjög ánægðar enda höfum ekki undan að gera kerti, það er bara svolítið þannig, við erum bara á milljón alla daga alltaf. Svo er það góða við kertin að þau eru eiturefnalaus þannig að þau ósa á heimilinu hjá fólki,” segir Þórunn Lilja. En hvað er nú skemmtilegast við kertagerðina? „Samveran með dótturinni, það er númer 1, 2 og 3, að við séum að gera þetta saman.” Mæðgurnar eiga sína bestu stundir saman þegar þær eru að búa til kerti og ekki síður að fara með þau á allskonar markaði fyrir jólin og selja.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Ég er að hjálpa mömmu ef eitthvað dettur og setja vax í. Mér finnst öll kertin mjög flott,“ segir Helena Daley Tómasdóttir, 6 ára kertagerðstelpa á Selfossi. Bjórkertin eru alltaf vinsæl.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða Daley kertanna
Árborg Handverk Föndur Jól Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Viðskipti innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Fleiri fréttir Hófu skothríð á ferðamenn í Kasmír Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Sjá meira