Köldu éljalofti beint til landsins Atli Ísleifsson skrifar 17. desember 2024 07:12 Frost á landinu verður á bilinu núll til sjö stig. Vísir/Vilhelm Milli Íslands og Grænlands er nú hægfara lægð sem beinir köldu éljalofti yfir vestanvert landið. Það mun þó draga heldur úr éljagangi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði bjart með köflum austantil.Frost verður á bilinu núll til sjö stig, minnst við sjávarsíðuna. „Á morgun, miðvikudag er svo útlit norðan- og norðvestankalda eða -strekking með éljum á Norður- og Austurlandi, en annars bjartviðri, hvassast á Suðausturlandi. Áfram frost um allt land. Á fimmtudagsmorgun lægir um tíma, en ný lægð nálgast úr suðri og gengur því í austan- og suðaustanátt með snjókomu eða slyddu síðdegis, en rigningu syðst og hlýnar smám saman,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðvestan og norðan 5-13 m/s og dálítil él, en bjart með köflum sunnantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Fremur hæg norðvestlæg átt, svalt í veðri og dálítil él framan af degi, en gengur síðan í suðaustan 10-18 m/s með snjókomu eða slyddu, en rigningu við ströndina, fyrst suðvestanlands, Hægt hlýnandi veður. Á föstudag: Ákveðin vestlæg átt með éljum og kólnandi veðri, en styttir upp austanlands. Lægir og rofar til um kvöldið. Á laugardag (vetrarsólstöður): Stíf norðlæg átt og snjókoma eða él, bjart með köflum sunnan heiða. Talsvert frost um land allt. Á sunnudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil. Á mánudag (Þorláksmessa): Líklega hvassviðri með snjókomu, slyddu eða éljagangi. Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar segir að það verði bjart með köflum austantil.Frost verður á bilinu núll til sjö stig, minnst við sjávarsíðuna. „Á morgun, miðvikudag er svo útlit norðan- og norðvestankalda eða -strekking með éljum á Norður- og Austurlandi, en annars bjartviðri, hvassast á Suðausturlandi. Áfram frost um allt land. Á fimmtudagsmorgun lægir um tíma, en ný lægð nálgast úr suðri og gengur því í austan- og suðaustanátt með snjókomu eða slyddu síðdegis, en rigningu syðst og hlýnar smám saman,“ segir á vef Veðurstofunnar. Spákort fyrir klukkan 14.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Norðvestan og norðan 5-13 m/s og dálítil él, en bjart með köflum sunnantil. Frost 2 til 12 stig, kaldast inn til landsins. Á fimmtudag: Fremur hæg norðvestlæg átt, svalt í veðri og dálítil él framan af degi, en gengur síðan í suðaustan 10-18 m/s með snjókomu eða slyddu, en rigningu við ströndina, fyrst suðvestanlands, Hægt hlýnandi veður. Á föstudag: Ákveðin vestlæg átt með éljum og kólnandi veðri, en styttir upp austanlands. Lægir og rofar til um kvöldið. Á laugardag (vetrarsólstöður): Stíf norðlæg átt og snjókoma eða él, bjart með köflum sunnan heiða. Talsvert frost um land allt. Á sunnudag: Útlit fyrir kalda norðanátt með éljum, en bjartviðri sunnantil. Á mánudag (Þorláksmessa): Líklega hvassviðri með snjókomu, slyddu eða éljagangi.
Veður Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Fleiri fréttir Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Gul viðvörun á Suðurlandi vegna hvassviðris Kröpp lægð stjórnar veðrinu næstu daga Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Litlar breytingar á hlaupi í Hvítá við Húsafell frá því í gær Skýjað, lítilsháttar væta og temmilega hlýtt Hiti að 21 stigi í dag Hiti að nítján stigum í dag en yfir tuttugu á morgun Hægviðri og hiti að nítján stigum Norðlæg átt og víðast hvar væta Hlýjast suðaustantil Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Hitamet aldarinnar slegið Gular viðvaranir öðrum megin og 28 stiga hiti hinum megin Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Gular viðvaranir í þremur landshlutum Þungbúið norðantil en bjart og hlýtt sunnan heiða Úrkoma í öllum landshlutum „Það er nóg eftir af sumrinu“ 27 daga frostlausum kafla lokið Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Viðrar vel til gleðigöngu Sjá meira