Bestu vinkonur sameinast í listinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. desember 2024 16:00 Hulda Katarína og Helena Reynis opnuðu saman sýninguna Tabi-Sabi. Elísa B. Guðmundsdóttir Vinkonurnar og listakonurnar Hulda Katarína og Helena Reynis ákváðu fyrr í vetur að sameina krafta sína og setja upp sýninguna Tabi-Sabi þar sem þær sækja innblástur í japanska hugmyndafræði. Þær opnuðu með pomp og prakt í Klei Atelier, Baldursgötu 36. Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Stelpurnar eru báðar fæddar árið 1994 og hafa komið víða að í listheiminum. Hulda Katarína er keramikir og eigandi Klei Atelier en Helena Reynis starfar sem myndlistarkona og hefur síðastliðinn áratug búið og starfað í Stokkhólmi og Berlín. Opnunin gekk vonum framar og seldu stelpurnar eiginlega alveg upp. View this post on Instagram A post shared by Helena Reynis (@helenareynis) Í fréttatilkynningu segir: „Sýningin Tabi-Sabi dregur fram hina óhefðbundnu fegurð Tabi-skónna í tengslum við japönsku hugmyndafræðina Wabi-Sabi, heimspeki sem fagnar ófullkomleika, hverfulleika og einfaldleika. Tabi-skórnir hafa þróast úr japanskri hefð í tákn fyrir framúrstefnulega tísku, sameina japanska arfleifð og nútímahönnun og eru nú eftirsóttir sem hátískuvara. Tabi-skórnir, með sinni klofnu tá og sérstöku lögun, eru hér túlkaðir sem tákn um sporin sem við skiljum eftir okkur, minningu um tímabundna fegurð og hverfulleika tískunnar. Tabi-Sabi kallar einnig fram samtal milli japanskra hugmynda um fegurð og íslenskrar náttúru, þar sem hrátt landslag og tímaleysi skapar andstæður við hið síbreytilega og tímabundna líf tískuvara.“ Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni: Helena Reynis brosti sínu breiðasta.Elísa B. Guðmundsdóttir Mikið stuð!Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Skvísustemning!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir í góðum gír.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleðin leynd sér ekki hjá stelpunum.Elísa B. Guðmundsdóttir Margt um manninn og mikið fjör!Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi-Sabi sækir innblástur í japanska hugmyndafræði.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína og Helena Reynis glæsilegar.Elísa B. Guðmundsdóttir Helena Reynis rokkaði bláa augnmálningu.Elísa B. Guðmundsdóttir Tabi skórnir eru í dag eftirsótt hátískuvara.Elísa B. Guðmundsdóttir Eydís Blöndal lét sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Þessar skvísur skemmtu sér vel.Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir grandskoðuðu verkin.Elísa B. Guðmundsdóttir Málverkin eru tilkomumikil.Elísa B. Guðmundsdóttir Rætt um listina.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda og Helena.Elísa B. Guðmundsdóttir Skál!Elísa B. Guðmundsdóttir Gestir ræða við Helenu.Elísa B. Guðmundsdóttir Gaman!Elísa B. Guðmundsdóttir Helena var í skýjunum með opnunina.Elísa B. Guðmundsdóttir Listunnendur létu sig ekki vanta.Elísa B. Guðmundsdóttir Listin vekur upp skemmtileg samtöl.Elísa B. Guðmundsdóttir Meðal verka sýningarinnar!Elísa B. Guðmundsdóttir Skúlptúrinn sækir innblástur í Tabi skónna.Elísa B. Guðmundsdóttir Hulda Katarína.Elísa B. Guðmundsdóttir Gleði!Elísa B. Guðmundsdóttir Skór og reykelsi verða eitt.Elísa B. Guðmundsdóttir
Menning Tíska og hönnun Samkvæmislífið Mest lesið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Lífið Kim Novak heiðursgestur RIFF Bíó og sjónvarp Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Tíska og hönnun Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira